Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1944, Side 1

Fálkinn - 02.06.1944, Side 1
DALSFOSS í VATNSDALSÁ Sunnan af einni inestu heiði norðanlands, Grímstunguheiði falla kvíslar margar til norðurs og sameinast svonefndum Forsælu- dalskvíslum. Þessar kvíslar allar myiula Vatnsdalsá, er dregur nafn af dalnum, sem hún rennur um, hinum sögufræga dal Ingi- mundar gamla. Það eru eigi aðeins Húnvetningar heldur og margir aðrir, sem telja Vatnsdalinn einn fegursta dal á landi hjer og hafa þeir mikið til síns máls, því að bæði T,ru fjöllin á báðar hliðar dalsins tignarleg og dalurinn sjálfur gróðursæll. Og eigi dregur hin tæra bergvatnsá úr unaði hans. Dalsfoss er syðsti fossinn í dalnum og fellur fram af bergstalli skamt fyrir sunnan syðsta bæinn í Vatnsdal, en það er Forsæludalur. En Vatnsdalurinn sjálfur er um 30 km. langur, frá botni og norður í Þingið. Myndina tók Einar Eymann.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.