Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1946, Qupperneq 4

Fálkinn - 20.12.1946, Qupperneq 4
4 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1946 Jólablað Fálkams 1Q46 Eínisyíirlit Forsíðumynd: Stjörnuljósið. Ljósm.: Halldór E. Arnórsson. Jólahugleiðing eftir séra Jón Thorarensen .... bls. 5 Skúli Skúlason: Visby, bær kirkjurústanna, 8 myndir — 6— 9 Hulda: Friðarboginn ......................... — 9 Knud Oldendow: Jól í Græniandi, 2 myndir .... — 10—12 Sven Forssell: Silfurkrúsirnar 2 myndir ....... — 14—10 Skúli Skúlason: Sámsstaða-æfintýrið, G myndir .. — 18—21 Mogens Lebech: Ættartala jólasveinsins, 5 myndir — 22—23 Myndaopna jólablaðsins ...................... ;— 24—25 Lárus Sigurbjörnsson: Lítið eitt um jól og vikivaka — 27 Jólin hans Mumma, barnasaga, 3 myndir ........ — 28 Páll gerist leynilögéegluþjónn, barnasaga, 3 myndir — 29 H. C. Andersen: Snjókarlinn, æfintýri með myndum . . 30—31 Jólagjafir, 2 myndir .......................... — 33 Thit Jensen: Jólastjakarnir, 2 myndir ......... — 34—3G Skrítlur ...................................... — 39 Ragnar Jóhannesson: Dómkirkjn í Reykjavík hundr- að og fimmtiu ára gömul, 3 myndir .... — 45 Jólakrossgáta ........................... — 45 Oleðileg jíóll Fálkinn kemur næst út föstudaginn 3. janúar 1947. Besta jólagjöfin er tvímælalaust Isl-sndingasögurnar. ÞaÖ er alls ekki nauðsynlegt að gefa þær allar í einu. Nei, þér getið til dæmis gefið aðeins þær stærstu. Hinar getur svo viðkomandi eignast sjálfur — eða fengið að gjöf — eftir því sem efni og ástæður leyfa. Á þennan auðvelda hátt er þægilegt að eignast allar íslendingasög^úrnar ásamt Sæmundraeddu, Snorra eddu og Sturlunga sögu og það án tilfinnanlegra / - fjárútláta./ En munið að biðja um hina ágætu íslendingasagna- útgáfu 'Sigurðar Kristjánssonar. ’ v/ '• 'r'. ■>/ - • , ;r""'. . ' Nokkrar bækur til jólagjafa Heimskringla Fornritafélagsins II. bindi. Vestfirðinga sögur Fornritafélagsins. Saga Vestmannaeyja I.—II. eftir Sigfús M. Johnsen. Fagra veröld eftir Tómas Guðmundsson. Minningar úr Menntaskóla. Horfnir góðhestar -sftir Ásgeir Jónsson. Jónas Hallgrímsscn: Ljóðmæli og óbundið mál (viðhafnarútgáfa). Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir eftir Guðm. Jónsson. Svalt og bjart I—II eftir Jakob Thorarensen. Húsfreyjan á Bessastöðum eftir Finn Sigmundsson. Fornir dansar, safn Grundtvigs og Jóns Sigurðssonar. I djörfum leik eftir Þorstein Jósepsson. Liðnir dagar eftir Katrínu Mixa. Fósturlandsins Freyja, Guðm. Finnbogason safnaði. Miðillinn Hafsteinn Björnsson eftir Elinborgu Lárusd. Kurteisi eftir Rannveigu Schmidt. Ekki heiti ég Eiríkur eftir Guðrúnu Jónsdóttur. Vítt sé ég land cg fagurt II eftir Guðm. Kamban. Og svo kom vorið eftir Þorleif Bjarnason. Raddir úr hópnum eftir Stefán Jónsson. Týrur eftir Þorstein Jósepsson. Lifendur og dauðir eftir Kristján Bender. Maður kemur og fer eftir Friðjón Stefánsson. Heiman ég fór, úrval úr ísl. bókmenntum. I ættlandi mínu eftir Huldu. Menn og minjar I., III. c.g IV. bindi. Austantórur II. eftir Jón Pálsson. ísl. þjóðsögur og sagnir VIII, Sigfúsar Sigfússonar . Islenskar þjóðsögur IV, Einars Guðmundssonar. Saga Eyrarbakka I2 eftir Vigfús Guðmundsson. Litið til baka, endurminningar Matth. Þórðarsonar. Árblik og aftanskin eftir Tryggva Jónsson. Ormur rauði eftir Frans G. Bengtson. Sveinn Elversson eftir Selmu Lagerlöf. Reimleikarnir á Heiðarbæ eftir Selmu Lagerlöf. Leikvangur lífsins eftir W. Saroyan. Sigurboginn eftir Remarque. Frú Parkington eftir Bromfield. Dóttir Jarðar eftir A. J. Cronin. Svona var það og er það enn eftir Maugham. Fast þeir sóttu sjóinn eftir Lars Hansen. Bindle eftir Herbert Jenkins. Þrír á báti eftir Jerome K. Jerome. Tuttugu smásögur eftir Maupassant. Basl er búskapur eftir Sigrid Boo. Sumar og ástir eftir Vicki Baum. Bókaverzlun Sigíúsar Eymnndssonar og Bókabiið Austurbæjar B.S.E., Lausavegi 34

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.