Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1947, Síða 2

Fálkinn - 12.12.1947, Síða 2
2 FÁLKINN E_«a.SSI, eftir Harald Tandrup. Þessi strákasaga greinir frá umkomulausum ])ilti, sem lendir í margvíslegum ævintýrum á umrótatímum styrjaldarinnar á milli Svía og Dana á mi'ðri sautj- ándu öld. Lassi trommuslagari kemst oft i hann krappann en bjargar sér ávallt út úr ógöngunum á undursamlegan liátt. Þessi strákasaga er hvorttveggja í senn skemmtileg og spennandi og því tilvalin jólagjöf röskum strákum. Bókaverzlun Isafoldar Austurstr. 8, Bankastr. 8, Lauga veg 12 og Leifsgötu 4, Jólabækur fyrir unga og gamla. Leyndardómar Indlands, Eftir Paul Brunton. „Ilið helga Indland“ væri jafnheppilegt heiti á þessari liók, því að hún greinir frá leil að þeim hlutum á Indlandi, sem er lialdið leyndum, vegna þess að þeir eru lielgir.“ Höfundur bókarinnar, Paul Brunton, er löugu heimskunnur af ritstörfum sínum. Hann fór til Indlands, til þess að kynnast leyndardómum þcss og, ef unnt yrði, að komast á fund spek inga, sem enn lifðu þar og áttu hinn æðri vís- dóm og innri mátt. Bók hans, „Leyndardómar Indlands“ er frásögn um það sem fyrir liann bar í leit hans og könn- un á dulheimum Indlands. Bók við livers manns hæfi. Jólabók heimilanna í ár. ^^Fru Bovary, eftir Gustave Flaubert Höfundur þessarár bókar, Guslave Flaubert er einhver víðlesnasli og viðurkenndasli stíl- snillingur franskra bókmennta, og olli frægð lians í senn óviðjafnanleg stilsnilld og á hans tíma óvenjulegt og sérstætt val á viðfangsefnum, Frú Bovary er persónusaga aðal- söguhetjunnar og gerist i frönsku sveitaþorpi á fyrri liluta nítjándu aldar. Frú Bovary lýsir á ógleymanlegan liátt mannlegu eðli, heitum ástríðum sem vakna skjótt, en slævast fljótt, baráttu itts og góðs í mannsálinni og launum syndarinnar. Jólabók og' vinagjöf til livers þess sem ann sígildum bókmenntum. Z' Vinir vorsins, eflir vinsælasta barnabókahöfundinn Stefán Jónsson lcennara. Enginn þarf að kynna ísl. les- endum Stefán Jónsson, tiann er löngu þjóðkunnur fyrir liin- ar ágætu barnasögur og barna- kvæði sem tiafa komið út eftir hann á undanförnum árum. Vinir vorsins er bók*við hæfi barna, myndskreytt af snill- ingnum Halldóri Péturssyni. lólabók barnanna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.