Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1961, Side 27

Fálkinn - 01.02.1961, Side 27
vmmngurmn segja þau. En nú voru þau sögð, og í ist yfir að fá tækifæri til að hjálpa rauninni þótti honum vænt um það. henni. Hann tók upp ávísanahefti. — Hvernig ætti það að verða sagði -—• Hvaða nafn á ég að skrifa? spurði auðvitað vegna þess, að hún var feim- in, — og frá sér numin af gleði. Hann fylgdi henni heim að dyrum. Gráar útidyr í grárri götu. Hún átti ekki að eiga heima á svona stað. Hún átti að eiga heima... til dæmis í Holte. Hann fékk sér leigubíl heim til sín. Settist inn í hlýju stofuna án þess að kveikja, og hugsaði til stúlku, sem hét Marianne. Stúlku með blá augu og bros, sem ... nú jæja ... ekki líktist neinu öðru brosi í heiminum. ★ Marianne Schou hringdi dyrabjöllu í óvistlegum ganginum. Á hurðinni var nafnspjald, sem á var prentað Per Kramer. Ungur maður opnaði, augu hans voru flóttaleg og brosið hvikult. — Loksins, sagði hann. —- Þú getur ekki ímyndað þér hve hræddur ég var orðinn um þig. Tókst þetta? Gaztu fengið lánaða peninga hjá honum frænda þínum? Ef endurskoðandinn rek- ur sig á ... Hún lét hann ekki tala út. Fleygði ávísuninni á borðið — Hérna! sagði hún og gekk fram að dyrunum aftur. — Nú þarftu ekki að vera hræddur lengur. En mig langar til að gefa þér gott ráð: Gerðu þetta aldrei aftur. í næsta skipti lendir þú í fangelsi — og ég hjálpa þér ekki oftar. Ég vil ekki sjá þig fyrir aug- um mínum framar ... — Já, en... Marianne. Það var þín vegna, sem ég gerði það. Það var til þess að geta gefið þér blóm og súkku- laði og til þess að geta boðið þér í leik- hús... — Sem ég hefði ekki viljað þiggja, hefði ég vitað hvernig peningarnir voru fengnir, sagði hún þurrlega. Þeir voru stolnir... — Nei, ekki stoinir — þeir voru fengnir að láni. Ég ætlaði alltaf að skila þeim aftur, en svo ... — Já, sagði hún. — Þú sagðir mér þetta allt í gær. Ég hef fallizt á að þú hafir kannske gert það mín vegna, og ég sagði, að ég skyldi ná í peningana með einhverju móti — ég hafði bara ekki hugmynd um hve fátækt fólk er, þegar maður kemur til að biðja Það um lán. Ég útvegaði peningana — og nú skulda ég þér ekki neitt, og þess vegna vil ég nota tækifærið og kveðja þig fyr- ir fullt og allt. hún. — Ekki fær maður fargjaldið lán- að á skipinu, svo mikið veit ég. — Þér getið fengið peningana lánaða hjá mér, sagði hann hlæjandi. — Þegar þér komið til baka frá Osló fáið þér vinninginn greiddan og getið borgað mér peningana. Ég lána yður þúsund krónur — eins konar skyndilán út á vinninginn. Og þá getið þér komizt til Oslóar strax. Honum fannst brosið, sem hann fékk hjá henni að minnsta kosti þúsund króna virði. Og svo var það þetta, að nú gat hann verið viss um að fá að sjá hana aftur. Þegar hún kæmi frá Noregi. Hann hlakkaði til þess. Og hann gladd- hann. — Marianne Schou, sagði hún. — En ... — Ekkert „en“, sagði hann. — Þetta er bara smálán. Og ég get vel án pen- inganna verið þangað til þér komið aftur. — Já, en. . . þér þekkið mig ekkert, sagði hún. Hún horfði á hendurnar á sér. Honum fannst einhvern veginn á sér, að hún vildi forðast að horfa fram- an ' hann þessa stundina. En það var — Þú færð þá aftur, sagði hann. — Þú skalt fá þá aftur bráðlega ... Hún heyrði ekki meira. Hún hafði skellt aftur hurðinni á eftir sér og var á leiðinni niður stigagarminn. Út í snjó- inn og kuldann. En í huga hennar var hlý minning um góðan mann, sem hafði gefið henni ávísun og sagt að hann treysti henni. Mikið skammaðist hún sín. .. Preben Hoff gaf sér ekki tíma til að Frh. á bls. 33 SMÁSAGA EFTIR MIKAELA VON ROSEN FÁLKLNN 27

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.