Fálkinn - 15.02.1961, Blaðsíða 26
Framhaldssaga eftir Patricia Fenwick
STJÖRNUHRAP
— Þá það, sagði Hugh. Hann skrifaði Bill og Valerie á list-
ann og Irenu létti. Þetta voru ekki nema smámunir, en hún
hafði þó komið sínu fram.
— Og svo er það drengurinn, sagði Coral tungumjúk. —
Hvenær á samkvæmið að verða?
— Hvenær væri þér hentugast? spurði Hugh.
Hún blaðaði hægt í minniskverinu sínu og sagði svo: — Það
er líklega nokkuð áskipað hjá mér — það er alltaf í svo mörg
horn að líta um jólin. Sá nítjándi er víst eini dagurinn, sem
ég er laus. 4
— Þá segjum við nítjánda, sagði hann.
Skömmu síðar fór Coral og Irena símaði til Valerie.
— Við ætlum að hafa gestaboð þann nítjánda, Valerie. —
Viljið þið Bill ekki koma?
— Jú, það viljum við sannarlega, sagði hún, en allt í einu
tók hún sig á. — Nei, bíddu nú hæg. Við getum ekki komið
þann nítjánda. Bill er boðinn í samkvæmi, sem við verðum
að fara í, því miður.
Nú dró niður í Irenu. — Kannske við gætum breytt degin-
um. Ég hef ekki boðið neinum öðrum ennþá. Bíddu snöggvast,
Valerie. Hún lagði lófann á talopið og sneri sér að Hugh. Þau
geta ekki komið þennan dag„ Hugh. Getum við ekki valið
annan dag?
— Ég er hræddur um ekki, sagði hann. — Þú heyrðir að
Coral sagði að þetta væri eini dagurinn, sem hún væri laus.
— Já, en... Bill og Valerie geta ekki komið.
— Það var leitt, sagði hann. — Segðu henni að við ætlum
að halda annað gestaboð eftir jólin, og að þau verði að
koma þá.
Annað var ekki að gera. Það þýddi ekkert að fara að þrátta
um þetta. Meðan hún hélt áfram að tala við Valerie, hugs-
aði hún með sér, að þetta væri þó ekki Coral að kenna. Ekki
gat hún vitað að Bill og Valerie væru forfölluð þetta kvöld.
Coral brosti út í annað munnvikið á leiðinni heim. Það
var svei mér heppilegt að hún hafði heyrt Valerie Wilson
segja kunningjakonu sinni að hún og Bill væru boðin út þann
nítjánda. Því minna, sem Irena hafði af Valerie að segja,
því betra. Því minna, sem Irena var með fólki, sem gat veitt
henni stuðning, því betra. Nema Fairburn, hugsaði Coral með
sér. Hann gæti orðið að liði ef rétt væri farið með hann. Hún
var ekki í vafa um að hún gæti haft ráð hans — og yfirleitt
öll ráð — í hans hendi sér. Bezt að bjóða honum í samkvæm-
ið, hugsaði Coral með sér.
Hún stakk upp á þessu við Irenu, þegar þær hittust næst.
Eiginlega gerði hún sér ferð þangað eingöngu til þess að
stinga upp á þessu, þegar Hugh væri í skrifstofunni. Hún
byrjaði með því að harma að Bill og Valerie skyldu ekki geta
komið.
— Mikið var það leiðinlegt, úr því að þig langaði til að
þau kæmu.
10.
VERÐLAUNA-
KROSSGÁTA
FÁLKANS
FÁLKINN birtir verð-
laimakrossgátu í hverju
blaði. Hér birtist hin
tíunda. Verðlaunin eru
100 krónur. Frestur til að
skila lausnum er þrjár
vikur. Lausn á gátu nr. 8
er á bls. 34.
2
Ul
I
26 FÁLKINN
Z
L.
<
z
iTAfl
L£6R|
TALS
*
5KST
AGDÐI
SKmJö
FEL
20.
ALDAR
MANIY
ORYK|<
MAW
SNAFN
SKST
MAJ.M
AFBRoT
*
VIDAR
TEd.
V/N-
TEG-
ONO
*
AF-
HÝÐ-
IR
SOG'
L)R
öEyóoi
Slö-
CjORT
UPP-
HRÓP
0 N
KINV.
NAFN
RIT-
STJORA
KLUK
KA
kOLL
A05T0R
LANDA
8 01
KVE-OJA
5TEINT.
SKAL
SKIPA
5MAO
ÓARá
GRISA
KÓNCr
OR
TIND
SKST
]
t-EMSt
RAÐ*
OR
OLHUS
ELD~
5TÆBI
UND
SKST
TON-
VERK
GrOL
ÞÖKK
NUOCr
A
SKITA
ÚT
5MA'
ORB
SKOLI
END-
iNGr
*
ÍÆR-
0 ÓMN
U M
V l-Ð -
SKIP7A
VIN-
ANNA