Fálkinn - 11.04.1962, Blaðsíða 5
IJrklippusafnið
Úrklippusafnið nýtur þegar
mikilla vinsælda. Sendið úr-
klippur og þér fáið blaðið sent
Hötum nú á lager
NORSKA
fitanmorðsmótorinn
TAIFUN
Eins árs ábyrgð.
VfiLA- 06
RAFTÆKJASALAN H.F.
Sími 1258
Dagur, marz ’62.
T VUft.
Haraldur var smlðaður 1
húsi og var i dag aöeins sett
ur út úr þvi, á morgun verður
látlð á hann vélahúsið, en á
sunnndag verður hann slðan
settur á flot. Ráðgert er, að
báturinn fari til Homafjarðar
um næstu mánaðamót, og
verður gerður út þaðan. Skip
stjórl á Haraldl verður Gústaf
Sielónsson. • *v'
Morgunbl., marz ’62.
Margt hefui verið rabbað ura
wrð aðgöngumiða 4 sýningu
þessa. Þeir kosU að visu nokkurt
fé, en með tilliti til annarra
skemmtana, þá held ég að sizt
ætti »ð ételja leikhúsi fyrir verð
iagið. Þetta eru gæði og g«eði
koéta fé Við Shaw erum biðir
énsgðir. A, B.
Mánudagsbl., marz ’62.
TIL AFLIFUNAR
í SS BIFREID
Slltwrfélag SuSurlands haf*j
í»r nú teklð upp þann hétt a8i
Mnda bil út um svaitir til a8|
Tíminn, marz ’62.
ÞÓRBERGURÁ13500KR. BAKSÍÐA
Tíminn, marz ’62.
Vísnabálkur
Darwinskan.
Nú er ekki’ á verra von
villan um sig grefur.
Kristur apakattar son
kannski verið hefur.
Kvenlýsing.
Hér er engin eins og þú
ógeðfelldur svanni.
Eg held þú sért undan kú
og undurheimskum manni.
Kvöldvers.
Undarlega’ er undir mér
orðið hart á kvöldin,
seld því undirsængin er
í sýslu- og hreppagjöldin.
Eftirmæli.
Eftir látinn mig ég met
mér það helzt að kosti:
á mér hægra augað grét
er hið vinstra brosti.
Seinlátur sendimaður.
Ég er orðinn hissa’ á hans.
hátta’- og ferðalagi,
óska’ honum til andskotans,
og er mér það þó bagi.
Vitnisburður.
Varist allir Vigfús kjaftaskúm,
kvenskan, lyginn, klæmskan
drukkinn, hvinnan,
kaupdýran, en þó er engin
vinnan.
Betra’ er autt en illa skipað
\ rúm.
Barinn þorskur.
Á hlaðinu maður hreykinn er
heimskur aplakálfur,
og heldur á því í hendi sér,
sem hann ætti‘ að vera sjálfur.
Kosningar.
Þótt ég í kosningum þótt hafi henni. Hann kvað þá þessa
keppinn, vísu;
þá hef ég aldrei samt brallað
., . . Það enn silfurbeltis göfug Gná,
ljugandi og rægjandi að gjrncj ej sveltu mína.
læðast um hreppinn jjórdóms velt ég öldum á
að læðast og bakbíta saklausa upp - hgjtu þína
menn.
Páll Ólafsson. "
^ Kjaftaskur.
Davíð á Jódísarstöðum í Á hans tungu er ekkert haft,
Eyjafirði var hreifur af víni. oft er skinnið fullur hroka.
Á bæ hans var stúlka ein Þessum leiða þjóðarkjaft
glæsileg, en dálítið fín með þarftu, drottinn minn að loka.
sig og fór Davíð að stríða ^
(tejti. c.
Amerískur flugsveitarforingi stóö inni í nærfatabúö og leit mjög
hugsi á vörur þcer, sem þar voru á boöstólum. Þegar búöarstúlkan
kom til hans og syuröi hvaö hún gæti gert fyrir hann, sagöi hann,
aö hann œtlaöi aö kaupa brjóstalialdara handa konu sinni, cn
myndi ekki livaöa númer liún notaöi.
— Viö Tiöfum hér stæröirnar 32—jO, sagöi búöarstúlkan og
hvert númer hefur sérstaka brjóstastærö, sem afmörkuö er meö
bókstöfunum, A, B, C.
— Nú man ég þaö, sagöi flugsveitarforinginn, þaö er B— 36
eins og störu sprengjuflugvélarnar.
nOMIVI
Tannlæknirinn minn
hefur aldrei gert ann-
að en draga peninga
upp úr vasa mínum.