Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1962, Síða 5

Fálkinn - 14.11.1962, Síða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. AMa GuSmundsdíÍttir er eina flu^freyjan í flugfrcviuhóp bandariska ffugfýlagsiiis Pan American Airways. yAlda var nýlega valin eín aFfjðrum flug- freyjum félagsins til að ganga um belna f cinkafiugvél Kcnnc- Vísir 17. október 1962. Sendandi: Sveindís Sveinsd. Alþýðublaðið 9. október 1962. Sendandi: B. V. Fékk oð sitja i !>AÐ er etóki á hverjum Aegi, sem sjá má börn borin í baia i á göfcum Eeykjavíkur. Það ; gerðist samt 1 gær ag smeliti Sv. Þortn. af mynöavéiinni. Móðir Arfengsips, sem heitit Þórarinn. sagðí, að hún vseri I á leið til að skila balanum, og hefði atrákurinn óður ag upp- vaagur viljað íá að aitje i Morgimblaðið 20. október 1962. Sendandi: Valdimar Olsen. goft ef má ekkí segja, oð hann sé þegar orðinn heims frægur (og það víðar en i Danmörku) Tíminn 25. september 1962. Sendandi: J. Ó. SÆM. J Kurt Zier skólastjóri hefir | tckið að sér að rlta um mynd- Í' iistarsýn gar sem haldnar eru hér f borginni fyrir Vfsi. Munu fyrstu greinar hans birtast hér iblaBinuá mofgun. Vísir 22. október 1962. Sendandi: B. G. B. Tórgklukkan og klukkan á Útvegsbankanum sýna aldrei sama'tíma? Útvegebanka- og Torgklukkan sýna yfirleitt sama tíma, Vikan 11. október 1962. Sendandi: Sigrún Sighvatsd. Hvortoi iundur á Hótel Borg onnoð kvöld Morgunblaðið 23. október 1962. Sendandi: Jónas Þorsteinsson. Blaðamennskan Jack London hafði lofað tímariti í New York grein. Hann ætlaði að skila hand- ritinu eftir fimm daga. Þeir liðu og ekki kom handritið. Aðrir fimm dagar liðu, og ekki kom það. Loks varð rit- stjóri tímaritsins leiður á þessari bið, enda var hann búinn að gera ítrekaðar til- raunir til þess að ná í rit- höfundinn og fá hjá honum handritið, en það strit hans bar engan árangur, svo að hann sendi rithöfundinum svohljóðandi skilaboð á hótel- ið, þar sem Jack London bjó: — Kæri Jack London. Ef ég fæ ekki handritið innan 24 klukkustunda kem ég upp á herbergi til þín og sparka þér niður stigann. Ég stend alltaf við loforð mín. Jack London svaraði: — Kæri Dick. Ef ég ynni allt, sem ég þarf að gera, með fótunum, mundi ég áreiðan- lega geta staðið við loforð mín. Predikarinn og púkinn Fögur kona er feg- urst, þegar hún hef- ur ekki hugmynd um hve fögur hún er. En það vcit hún alltaf. Verzlunin Eigandi stórrar heildverzl- unar lét prenta nokkur stykki af spjöldum, sem á voru letr- uð þessi orð: — Gerðu það strax. Hengdi hann spjöldin upp víðs vegar um salarkynni fyrirtækisins. Vonaði hann, að þessi ráðstöfun hefði bætandi áhrif á afköst starfsfólksins. Dag nokkurn spurði vinur hans hann um, hver áhrifin hefðu orðið af þessu. Eigand- inn svaraði: — Ekki voru þau eins og ég hafði gert mér vonir um. Gjaldkerinn stakk af með þrjátíu þúsund krónur, bók- haldarinn strauk í burtu með einkaritaranum mínum, þrír skrifstofumenn kröfðust launahækkunar, og sendi- sveinninn sagði upp til þess að sinna köllun sinni; hann ætlar að verða vasaþjófur. IVIenningin Sonurinn er kominn heim frá háskólanámi erlendis og faðirinn spyr hann: — Hvað var nú erfiðast, sonur sæll? — Opna bjórflösku með krónupeningi. Vísindin Bandaríkjamenn fitja upp á ýmsu nýju. Nýjasta nýtt er tyggigúmmí með vínbragði. Stórt bandarískt vínfram- leiðslufyrirtæki hefur hafið samvinnu við japanska tyggi- gúmmíverksmiðju um það að framleiða þetta efni. Öllum nema ökuþórum, er ráðlagt DOIMIMI Ákaflega finnst mér dapurlegt að sjá fólk eyða peningum og geta ekkert hjálpað því til þess. að fá sér tuggu. — En vísindin hafa ekki látið þar við sitja. Þeir bandarísku hafa fram- leitt sígarettur með ostbragði, og einn öldungardeildarþing- maður hefur látið svo um- mælt, að bragð þetta ætti að setja í alla vindlinga og auk þess að minnka reykingar að miklum mun, mundi þetta bragð verða til þess að birgðir bandarískra bænda af mjólk- urafurðum mundi loks sjatna. sá bezti Lára var nýbúin að matreiða fyrstu mál- tíðina fyrir sinn ektamann. Ekki var annað að sjá, en matreiðslan hefði tekizt mjög vel. Ungu hjónin settust nú að snoeðingi og við og við litu þau ástaraugum hvort á annað. — Segðu mér nú alveg satt, elskan mín, líkar þér mat- urinn? — Aldrei smakkað jafngóðan mat á ævi minni, sagði hann og stakk upp í sig skeiðinni. — Allt saman, alveg frá súpunni til búðingsins? — Hver munnfylli er afbragðsgóð, sagði hann glaðlega. — En hvað ég er glöð, sagði Lára og andvarpaði. Skil- urðu, ég gleymdi nefnilega að panta síróp í saftina út á búð- inginn, svo að ég varð að setja eitthvað, og svo setti ég hósta- saftina þína í hana. Ó, ég var svo hrœdd um, að þú mundir finna bragðið. VISIMAKEPPNI FALKAIMS Skammdegið er komið og sumir eru famir að liyggja að verum annars heims á miðilpfundum. Núna nýloga komu út tvær bækur um fræga íslenzka miðla og í útvarpinu var spjallþáttur, þar sem rætt var um huglækningar. En það var ekki ætlun okkar að ræða það frekar heldur viljum við biðja menn að botna fyrripart einn, sem kveðinn var á glugga í Þingholtunum: Bergja drjúgum berserkir brennivínið hinuin megin. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.