Fálkinn - 14.11.1962, Page 33
Tvíburamerkið (21. maí—22. júní).
Þér munuð að öllum líkindum eiga dálítið erfitt
með að sætta yður við lífið og tilveruna í næstu
viku. Einhver mun allt í einu fara að skipta sér af
persónulegum vandamálum yðar, en hér skuluð ekki
láta hann komast of langt eða láta hann verða of
mikils vísari.
Krabbamerkiö (28. júní—28. júlí).
Þér ættuð að varast að vera of opinskár, enda þótt
hreinskilni sé oft kostur. Einkum ættuð hér að gæta
að því að láta ekkert uppi um framtíðaráform yðar.
Látið ekki ákveðnar persónur verða varar við, að
þér hafið óbeit á beim.
LjónsmerkiÖ (24. júlí—28. ápúst).
Sakir iðni og ástundunar mun yður sennilega vegna
vel í bessari viku. Einnig mun yður veitast mörg
tækifæri, en bér ætt.uð að gæta að bví að sinna ekki
málefnum, sem bér hafið ekkert vit á. Stefnumót
við gamlan vin, mun valda yður áhyggjum.
Jómfrúarmerkiö (24. ápúst—28. september).
Þér eruð ekki nærri nógu gagnrýninn á sjálfan
yður, og enn fremur eruð bér brætugjarn og sjáið
ekki málin nema frá einni hlið. Þér ættuð að reyna
að kippa bessu í lag hið bráðasta. Fjármálin eru
ekki undir góðum afstöðum bessa dagana.
Voparskálamerkið (24. september—28. október).
Flest allt bendir til bess að ýmsar breytingar verði
á heimilislífi yðar í bessari viku og bað ríður á bví,
að bér bregðist rétt við beim. Stjörnurnar segja, að
ástamálin séu hagstæð í bessari viku, og rómantíkin
mun leika við yður.
Sporðdrekamerkið (24. október—22. nóvember).
Yður mun sennilega vegna vel í vikunni, sérstak-
lega í starfi og ef til vill munuð bér fá launahækkun.
Því er rétt, að bér keppist við og sýnið að bér eruð
bessarar launahækkunar verður, en gæta skuluð bér
bess að ofreyna yður ekki.
Bogamannsmerkið (23. nóvember—21. desember).
Það mun reyna á bolinmæði yðar á flestum sviðum
bessa viku. Þér kunnið ekki nægilega að velja og
hafna, bér eruð allt of óákveðinn. Þessa gætir einkum
í umgengni við annað fólk og yður hendir oft að
velja miður heppilega félaga.
SteinpeitarmerkiÖ (22. desember—20. janúar).
Yður hættir til að vera smámunasamur, og einkum
mun bera á bessu í fari yðar næst.u daga. Enn frem-
ur virðist svo sem bér séuð öfundsjúkur yfir einhverj-
um hlut, sem kunningjum yðar hefur tekizt að fram-
kvæma. Þér ættuð ekki að framkvæma neitt, nema
að vel yfirlögðu ráði.
Vatnsberamerkið (21. janúar—19. febrúar).
Þér ættuð að kosta kapps um að gæta varfærni í
öllum bréfaviðskiptum. Nú er einmitt tækifæri til
bess að svara bréfum, en eins og áður er sagt verður
að fara varlega að bví. Þér munuð mæta skilningi
og velvild meðal starfsfélaga yðar.
Fiskamerkiö (20. febrúar—20. marz).
Þér skuluð ekki ætlast til of mikils af náunganum,
bví að tilætlunarsemi borgar sig aldrei. Ef bér leggið
hins vegar hart að yður sjálfum, munuð bér uppskera
ríkulega. Takið ekki mikilsverðar ákvarðanir án bess
að ráðgast við vini yðar.
Hrútsmerkið (21. marz—20. apríl).
Þér verðið að ljúka verkefni nokkru, sem lengi
hefur staðið á yður að gera og vinnuveitendum yðar
var farið að lengja eftir bví. Þér ættuð ekki að
treysta bví í blindni, að ættingjar yðar komi yður
til hjálpar, bví að beir eru löngu orðnir leiðir á
kvabbinu í yður.
Nautsmerkiö (21. apríl—20. maí).
Hætt er við heimiliserjum bessa viku og er öllum
fyrir beztu að skeyta ekki skapi sínu á náunganum,
heldur láta tímann lækna sárin. Yður verður á glappa-
skot, en bað er bara mátulegt á yður og kennir
yður að flana ekki að neinu.
KANTER’S netteygjubelti teg. 3287. Ný úrvals efni og
hátt mitti, sem nú er hvað mest í tízku.
Slankbelti eða Brjóstahaldari er undirfatnaður, sem þér
kaupið ekki nemít að vel athuguðu máli. Lífstykkjavörur
eru það þýðingarmikill þáttur í klæðaburði yðar, að nauð-
synlegt er að velja þær með fyllstu nákvæmni. Spyrjið
um hinar velþekktu KANTER’S lífstykkjavörur, sem ein
göngu eru framleiddar úr beztu efnum, í nýjustu sniðum.
Þér getið ávallt verið öruggar um að fá einmitt það sem
yður hentar bezt frá
FALKINN
33