Fálkinn


Fálkinn - 02.12.1963, Blaðsíða 32

Fálkinn - 02.12.1963, Blaðsíða 32
HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU? Hrútsmerkið (21. marz—20. avríl). ..Það verður heldur meira um að vera i þessari viku en hinni síðustu á undan. Þetta verður samt róleK vika en fyrri hlutinn getur orðið einkar skemmtileKur. Nautsmerkið (21. avríl—21. maí). Það er eins með þessa viku og hina fyrri að hún verður fremur róleg ok lítið um að vera. Fimmtudagurinn kann þó að verða nokkuð við- burðaríkur. Tviburamerkið (22. mai—21. iúni). Nú mun það koma í liós hvort þér hafið hag- nýtt yður tækifærin á réttan hátt eða hvort yður hefur mistekist það. Réttið þeim hiáloarhönd er þurfa. Krabbamerkið (22. júní—22. iúlí). Þessi vika verður með ýmsum hætti skemmti- leR ok svo getur farið að hún verði nokkuð við- burðarík. Til dæmis eru líkur fyrir því að mikið verði um að vera á vinnustað. Ljónsmerkið (23. iúlí—23. áaúst). Enn sem fvrr brýnum við fyrir yður að sýna ekki fliótfærni ok rasa ekki um ráð fram. Slíkt mun koma yður illilega i koll seinna meir. Sýnið þolinmæði. • Jómfrúarmerkið (2h. áaúst—23. sevt.). Þessi vika verður róleg oe henni er bezt varið sem mest heima við. Um helgina ættuð þér að fara i ferðalag ef Þér getið komið því við. Vocjarskálamerkið (2h. sept.—23. okt.). Þessi vika verður með svinuðu móti oe sú sem var að líða. Þó getið þér búist við talsverðum átökum á vinnustað ok þess veKna ættuð þér að fara þar sem KætileKast. Svorðdrekamerkið (2h. okt.—22. nóv.). Svo sem áður minnum við yður á að sýna nær- Kætni í umKenKni við aðra ok Þess er m.iÖK mikil þörf í bessari' viku. Seinni hluti vikunnar verður nokkuð sérstæður. Boaamannsmerkið (23. nóv.—21. des.). Nú ættuð þér að reyna að koma einhver.iu af því til framkvæmda sem þér hafið verið að huKsa um undanfarið. Afstöðurnar eru sérstakleKa heppi- leKar til framkvæmda um þessar mundir. SteintieitarmerkiO (22. des.—20. ianúar). Það er ekki útilokað að þér þurfið að leKKÍa talsvert að yður í þessari viku til að ná KÓðum áranKri. Afstöðurnar eru enn heppileKar til fram- kvæmda ok Það ættuð þér að nota yður. Vatnsberamerkið (21. ianúar—18. febrúar). Nú eru fremur b.iartir tímar framundan ok þess veKna ættuð þér að Keta losnað við áhyKK.Í- ur ok þunKlyndi. LauKardaKur ok sunnudaKur verða skemmtileKir. Fiskamerkið (19. febrúar—20. marz). Ef þér eruð ólofaður ætti þessi vika að verða yður heppileK til að leita að lífsförunaut. Ok fyrir þá sem Kiftir eru verður þessi vika m.iög rómantísk. I LAUGAVEG 48

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.