Fálkinn


Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 2

Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 2
\ \ ^ n i ;5*> J 1 II L«j^4S.«S BIFREIÐA TRYGGINGAR fyrir sannvirði Megináherzla hefur veriö lögð á tryggingar fyrir sannviröi, góða þjónustu og fræðslu og upplýsingastarfsemi. Afsláttur á bifreiðatryggingum er 30%, ef bifreið veldur ekki tjóni í eitt ár og auk þess hefur verið greiddur 10% tekjuafgangur þau 6 ár, sem af- koma bifreiöatrygginga hefur leyft þaö. Áherzla hefur veriö lögö á góöa þjónustu í hvívetna og fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. StuÖlað hefur veriö aö betri umferðarmenningu og viðskiptamönnum veitt fræðsla um trygginga- og öryggismál. Ef bifreið yðar er ekki þegar tryggð hjá oss, hefðum vér ánægju af að leið- beina yöur um hagkvæmustu bifreiðatryggingu, sem völ er á. SAMVINNUTRYGGINGAR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.