Fálkinn


Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 16

Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 16
HVERNIG VARÐ ÞEIM VIÐ í álkinn spyr nokkra ntenn um viðbrögð þeirra er þeir fréttu iát Kennedys forseta Um heim allan vakti morÖið á John F. Kennedy Bandaríkja- forseta ugg og harm. Á Islandi hefur engin erlend fregn á seinni árum snortið menn eins djúpt. FÁLKINN hefur snúið sér til ýmissa manna, þeirra, sem sjá um erlendar fréttir við blöð og útvarp og annarra kunna borgara í Reykjavík, og beðið þá að lýsa viðbrögðum sínum er þeim bárust hin hrylli- legu tíðindi frá Texas. Allir brugðust vel við þeirri málaleit- an blaðsins nema einn þessara manna, Jón Magnússon frétta- stjóri Ríkisútvarpsins sem skoraðist undan. 16 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.