Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 3
Ojo
í-JL
W
1. tölublað 37. árgangur, 6. janúar 1964.
GREINAR:
Hvernig varð þér við?
Fálkinn lagði þá spurningu fyrir fréttastjóra áagblaö-
anna og nokkra aðra þjóðkunna menn, hvernig þeim
hefði orðið við, er þeir fréttu um hið viðbjóðslega morð
á Kennedy Bandarílcjaforseta á dögunum .. Sjá bls. 16
Myndir af morðinu á Kcnnedy.
Aðeins einn maður náði myndum af morðinu á Kennedy
Bandaríkjaforseta. Bandaríska stórblaðið LIFE keypti
birtingarréttinn fyrir meira en eina milljón íslenzkra
króna. Fálkinn hefur fengið einkarétt á birtingu þessara
mynda hérlendis .................... Sjá bls. 18—23
Sigmar í Sigtúni.
Jón Ormar ræðir við Sigmar veitingamann, sem virðist
geta látið allt það bera sig, sem hann kemur nálœgt
....................................... Sjá bls. 12
SÖGTJR:
Fram, fram fylking.
Fyrri hluti nýrrar smásfigu eftir Gísla J. Ástþórsson, er
greinir frá rammislenzkri kosningabaráttu .. Sjá bls. 10
BALLETTSKOLINN
31
Kennsla hefst 7. janúar.
Upplýsingar og innritun fyrir
nemendur í síma 24934
Púkinn og Kata.
Tékkneskt ævintýri f þýðingu Hallfreðs Arnar Eiríks-
sónar ...................................... Sjá bls. 8
íbúð óskast.
Litla sagan eftir Willy Breinholst.........Sjá bls. 30
Eins og þjófur að nóttu.
Framhaldssaga eftir Margret Lynn. Útdráttur úr fyrri
köflum fylgir, svo nýir lesendur geta byrjað hér ....
......................................... Sjá bls. 26
Holdið cr veikt.
Framhaldssaga eftir Raymond Radiguet .... Sjá bls. 14
Meðal annars efnis:
Kvenþjóðin, eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, Bridge-
þáttur, lcrossgáta, Úrklippusafnið, Stjörnuspá vikunnar,
Astró spáir í stjörnurnar, kvikmyndaþáttur, sex mynda-
sögur.
FORSÍÐAN:
Forsiðan er af John F. Kennedy, fyrrum forseta Banda-
ríkjanna, sem féll fyrir liendi morðingja á dögunum.
Mynd þessi, svo og annað efni um þann viðbjóðslega
verknað, átti að koma fyrr, en drógst á langinn vegna
verkfallanna.
Otgefandi: Vikublaðið Fálkinn h. f. Ritstjórl: Magnús
Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar
Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hailveigarstig 10.
Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja-
vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólí
1411. — Verð f iausasöiu 25.00 kr. Áskrift kost-
ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning:
Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent-
smiðja Þjóöviljans.
FELAGSPRENTSMIDJAN h.f.
Spítalastíg 10
Sími 11G40.
Prentun á bókum
blöðum
timaritum.
Alls konar eyðublaðaprentun
Vandað efni
ávallt fyrirliggjandi.
Gúmstimplar afgreiddir
með litlum fyrirvara.
Leitið fyrst til okkar.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN h.f.
Spítalastíg 10 — Sími 11640.
LAKDStlÓKASAFN
252662
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAIM H.F.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.
ÍSLANDS