Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1964, Síða 3

Fálkinn - 24.02.1964, Síða 3
8. tölublað. 37. árgangur 24. febrúar 1964. GREINAR: Það sem Shakespeare sagði ekki. Skáldjöfurinn mikli byggSi hiö mikla leikrit sitt um Hamlet Danaprins á fornri arfsögu um Amlet Jótlands- prins. En liann sleppti ýmsu, meSal annars frásögn- inni af tvíkvæni Amlets á Bretlandseyjum .. Sjá bls. 12 Ævintýrið um Kanaríeyjar. Kanaríeyjar eru nú aS verSa einlwer eftirsóttasti feröa- mannastaöur í heiminum, enda veörátta þar frábœr. Viö fengum GuÖna Þóröarson, sem er þessum eyjum hvaö kunnugastur Islendinga, til aö segja lesendum frá þessum œvintýraeyjum, sem Rómverjar liinir fornu nefndu Paradísareyjar..............Sjá bls. 24—26 Gleymið ekki þætti mannsins í umferðinni. Aukin umferö eykur mjög slysaliættuna. Á síðustu árum hafa margar þjóöir variö gífurlegum fjármunum til þess aö grafast fyrir um helztu orsakir umferöarslysa og koma í veg fyrir þau. ViÖ þessar rannsóknir vinnur fjöldi visindamanna, sem hafa tekiö umferöarsálfræö- ina í þjónustu sína. Olafur Gunnarsson, sálfræöingur, segir hér frá þessum rannsóknum ...... Sjá bls. 14 Lifir Miiller í Albaníu? Einn af sex verstu stríðsglœpamönnum nazista er lög- regluforingi í kommúnistaríkinu Albaníu. Hann var yfirmaöur Eichmanns! ................. Sjá bls. 22 SÖGUR: Búið í blokk. Ný islenzk framhaldssaga eftir hina vinsælu skáldkonu r. lngibjörgu Jónsdóttur, er fjallar i gamansömum tón um vandamál fjölbýlishúsanna .............. Sjá bls. 8 Sorgarhatturinn hennar frænku. Fyndin smásaga um aldraöa tvíbura, sem ekki voru alltaf of vel meö á nótunum ............... Sjá bls. 10 Maðurinn með þúsund andlitin. Litla sagan eftir Willy Breinholst ........ Sjá bls. 30 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir skrifar um Kvenþjóöina á bls. 34 og 35, Hallur Símonarson skrifar um bridge á bls. 32, Stjprnuspá vikunnar er einnig (í bls 32, kross- gátan á bls. SS, Astró spáir l stjörnurnar á bls. Sl. ö. S. les úr rithönd á bls. 32. FORSÍÐAN: Forsíöan aö þessu sinni er af SkíÖaskála Skiöafélags Reykjavíkur í Hveradölum, en um þessar mundir á Skíöafélagiö hálfrar aldar afmœli. A bls. 16—19 er grein um uppruna skíöaiþróttarinnar, meö myndum af íslenzk- um skiöamönnum. Útgefandi:. Vikublaðið Fálkinn h. f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Haiiveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólí 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. UNDIRFÖT 0R NYLON OG PRJ0NASILKI CERES, REYKJAVIK

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.