Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1964, Síða 5

Fálkinn - 24.02.1964, Síða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á I blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. VI rauninní érVjíkami hans ekki Chnöttóttur, licldur næstum þrí- istr&ndur: miólkar niSur írá feikná- ibreiðum öxlum og cndar í örsroá- um fótum. Höfuðið er gríðarstórt,' Lesbók Mbl. 26. jan. 1964. Send.: Guðni Magnússon. I ingalaus eftir rárúð. Hún bætti ! I því við að hún ætli hárgreiðslu- ; stofu, þar sem viðskiptavínir væru liundar fyrirraenna, sem kærou með þá í „lagningu". Send.: Trausti Valsson. Morgunblaðið 4 febrúar 1964. • Sraíðahnötturinn Bergmól i ; II., sem Bandarikjamcmi scudu C á loít, sást hér tvívegis i gær- | kvöldi. Virtíst miimium bér, að V harm kæmi úr suðvestri og hyrfi í norðaustur, eins og íóik: fyrir austan. • Nýja skipið „Hvítanes" er statt hér og lestar tæpar 2.200- Morgunblaðið 7 febrúar 1964. Send.: Trausti Valsson. — Þessi áskorun cr alls ckki ; studd af meirihluta læknastéttar- ; innar — sagði formaður sænska Iæknasambandsins, prófessor Lar > Werkö, í dag, og benti á, að það f kæmí oft fyrir, að læknar segðu f álit att á hlutum, sém þeir vissu svo að segja ekkert um. Ake Linri- | gren, formaður félags yngri lækna sagðist á engan hátt skilja, hvað •hinlr 140 vildu eiginlega með' þessari áskorun sinni. Tíminn 4 febrúar 1964. Send.: K. L. Þ. Predikarinn og púliinn Betra er að gefa en Þygrgja. Já þetta segði mað- urinn þegar hann rot- aði rukkarann. MYIVIIAIÍÁTA FÁLKAIVS sa NÆ5T bezti Auðvitað er ekki rétt, að gera grín að sjúklingum á Kleppt, cn samt er eftirfarandi saga ein af perlunum. Tveir sjúklingar af rólegu deiidinni voru að negia nöglum í vegg. Annar þeirra tyi- henti hamarinnjjg sló og sió, en allt kom fyrir ekki, sem ekki var vonTþví að naglahausinn gekk ekki í vegginn, en hann hélt nagL- anum öfugum. Þá segir hinn sjúk’ingurinn, sem sjálfsagt var miklu vitrari, með mikilli hægð og spekt: „Svona, góði maður, hættu! Sérðu ekki, að þessi nagli genguf að veggnum hir.u megin!“ OOIMMI — Pabbi, vita þeir á skattstofunni ekki að þú ert að plata þá? spurði sonurinn urn daginn þegar ég var að ganga frá framtalinu. Morgunbiaðið 24. nóv. 1963. Send.: N . N. ’vn TL f ■ Ct 5 r r u n TflkV Ifífl N ft ■ H E sr / // UM • fl K £/ R / NH£ / T /? flÐ / • AL K OV 2 ny L U f> ■ 5 H / L L / D/jnmi R //y 0 k ■ spfl/ift 'OLfl- ■ L / /YD fl V£/y rí fl P ■ /. • L 'OFflfl/YflÐ' LJ ‘fl /? ■ GL ■ ■kPfl/n-/LLA-‘AL - D Pfl • PPÚD/ K ■ ’O fl R.G.L ft N /Z fl R "■'"■/"’ö/fl '/ /Zf/ í • S'ft RG'R fi'fh'Ú'R ÖPNflZTALb ■ mfl/ ■ S£Tft ■ ' uu ■ '/ ■ Ó/TG U rn • 5 / A/UM ~e\ - '&Isy V / N Gfl/fl fl T>uR • Ffl Jt • F 'fl / ■ CT UL ■ R'/ m ■ £ / /< G • KL'O Nfl ■ L £ S ■ ’Gfíl / /VM / T3zt / R • L'/ T / LL AL 23 JYfl U ■ T ■ ÚT’flSflÐ'Ó / A' - Lfl ■ U M- 'Ut'/Yfl ■ L Ofl SÖLAÐ/ fl 'flflSTRRUM■KflTfle/Mfl £ T W R g ’/ /ÝF OPL ó ff FL ú / B Lausn á krossgátu í 2. tbl. 1964. Verðlaunin hlýtur Helga Eggertsdóttir Otrateig 46, Reykjavík. Húsnæðl til lelgu j I í Hafnarfirði. Húsnæði til leigu í verzlunarhús- næði mínu, Strandgötu 4, sem nota má sem skrif- stofu, læknisstofu, hárgreiðslustofu, snyrtiskóla og fieira. . ".| Morgunblaðið 8. febrúar 1964. Send.: Trausti Valsson. , sá bezti Við höjum heyrt, að þessi saga hafi gerzt í einum af áœtlunarbílum Norðurleiða í sumar. Þunglyndislegur farþegi spyr bílfreyjuna: — Hvað er langt frá Reykjavík til Akureyrar? Bílfreyjan sagði honum það. — En hvað er langt frá Akureyri til Reykjavíkur? spurði farþeginn aftur. — Það er sama vegalengd, að sjálfsögðu, sagði bilfreyjan. — Það er ekkert að sjálfsögðu. Það er vika á milli jóla og nýárs, en miklu meira en vika milli nýárs og jóla. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.