Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1964, Qupperneq 17

Fálkinn - 24.02.1964, Qupperneq 17
Mynd til vinstri: Skíðaskálinn i Hveradölum að kvöld- lagi. Þar er alltaf jafn friðsælt og fagurt, hvort sem er um sumar eða vetur. Hér er skíðabrekkan upplýst og býður eftir skíðamönnunum. Mynd til hægri: Það heid ég mér gangi bærilega með þetta hlið! Mynd neðst: Margir dvelja í Skíðaskálanum í Hveradöl- um um jólin og hér sjáum við að allt er gert til þess að umhverfið sé sem jólalegast. Kyrrahafsströnd. Ef við vildum freista þess, að fá ein- hverja hugmynd um uppruna skíðanna, þá verðum við að hafa yfirsýn yfir allar þekktar skíðategundir, form þeirra og útbúnað frá fortíð. Fyrir austan Úralfiöllin hefur á sínum tíma hin svokallaða norðurbaugsgerð verið einráð. Skíði þessi voru stutt og breið, án upphækkunar eða plötu fyrir fótinn, en oft með lóðrétt höld beggja vegna fótarins fyrir eins konar bindingar. Þau voru skinnklædd að neðan og oddmjó í báða enda til þess að hægt væri að festa húðinni vel undir þau. Hárin á þessum skinnum sneru niður að snjónum og var þess gætt, að þau sneru aftur til þess að veita mótspymu þegar gengið var á brattann, en veitti aftur á móti mikla ferð þegar farið var niður halla og brekkur. í norður Skandinavíu og norður Rússlandi má sjá leyfar þessara skíðagerða, sem kölluð voru skíði norð- ursins eða eitthvað í þá átt. Þegar kemur svo suður á bóginn, getur, eða gat að sjá annað snið eða aðra gerð á skíðunum. Þau voru að $ I • v- V ' k.'VvW' & ■•+.£' . . V'f''....V S % - »5

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.