Fálkinn - 23.05.1966, Síða 3
19 DAGA SKEMMTIFERÐ
TIL
AUSTUR-AFRÍKU
Kortið sýnir leiðina, sem farin er í
ferðinni til AUSTUR-AFRÍKU 25. sept.
LÖMD & LEIÐIR
Þegar allir hlutir virðast hækka í verði stendur
verð á ferðalögum til útlanda í stað og jafnvei
lækkar. Á sama tíma hækkar kaupið og farþeg-
arnir geta keypt ferðir til staða sem áður voru
vart hugsanlegir sem áfangastaðir íslenzkra
ferðamanna.
Þetta gefur íslenzkum ferðaskrifstofum tilefni
til að leita nýrra staða og nú í fyrsta sinn efnir
íslenzk ferðaskrifstofa til hópferðar til landanna
við Indlandshaf — KENYA og TANZANIA.
I ferðinni er farið um hin friðuðu skógasvæði
Kenya, þar sem sjá má öll hin stærri dýr svo
sem fíla, ljón, gíraffa, nashyrninga, flóðhesta,
antilópur og ótal aðrar tegundir. Ennfremur
er dvalizt sex daga á dásamlegri baðströnd við
Indlandshafið. Nákvæm ferðalýsing liggur frammi
á skrifstofu okkar.
Verð kr. 34.800,00.
Aðalstræti 8, símar 20800 - 20760
RESTAURANT
NAUST
Ef þér rilfið veita
yður og gestum yðar
úrvals máltíðir9
fullhomua þjónustu
og hlýlegt umhverfi
þá veljið þér
örugglega NAUSTIÐ
FALKINN