Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1966, Page 9

Fálkinn - 23.05.1966, Page 9
FRUMLEG FRÍSTUNDAIÐJA Maðurinn milli lögregluþjónanna tveggja hefur fulla á- stæðu til að vera ókátur á svipinn. Hann hefur nefnilega stundað bankarán með athyglisverðum árangri sl. fjögur ár, jafnframt því sem hann gegndi skyldustörfum sínum hjá lögreglunni. Talið er að hann hafi nælt sér í um 3 milljónir ísl. króna með þessu móti, þangað til hann var afhjúpaður í miðju kafi við frístundaiðjuna: Vopnað bankarán. SÚ ER KÖLD! Henni er nákvæmlega sama um afLeiðingarnar og hirðir ekkert um hina lögfræðilegu hlið málsins. Soffía Loren er staðráðin í að eignast barn, með þeim manni sem henni er meinað að eiga af trúarástæðum. Hún ætlar ekki að láta nein Ijón á veginum hindra sig í því og vonast eftir að geta sýnt heiminum framan í árangurinn að ári liðnu. NÚ ER VANDALÍTIÐ AÐ VIÐHALDA UNGU ÚTLITI OG AUKA Á FEGURÐ SÍNA EINFALDLEGA MEÐ ÞVÍ AÐ NOTA SNYRTIVÖRURNAR FRÁ: REYNIÐ ÞESSAR HEIMSFRÆGU GÆÐAVÖRUR OG SANN FÆRIZT UM ÁHRIFAMÁTT ÞEIRRA FÁST í FLESTUM LEIÐANDI SNYRTIVÖRUVERZLUNUM SIMYRTIVÖBtUR HF. heildverzlun simi 11020 11021 FÁLKINN 9

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.