Fréttablaðið - 03.10.2009, Side 1

Fréttablaðið - 03.10.2009, Side 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI3. október 2009 — 234. tölublað — 9. árgangur TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG VIÐTAL 34 LÖGREGLUMÁL Rannveig Rist, for- stjóri Alcan á Íslandi, fékk sýru í andlitið morguninn eftir að skemmdarverk voru unnin á heim- ili hennar í byrjun ágúst. Sýru- bruninn var það alvarlegur að hún hlaut sár í andlitið sem mun skilja eftir sig ör. Rannveig staðfesti þetta við Fréttablaðið í gær en vildi ekki gera mikið úr meiðslum sínum. Atvikið átti sér stað 5. ágúst síð- astliðinn. Þá um nóttina voru unnin skemmdarverk á heimili hennar í Garðabæ. Komið hefur fram að málningu var skvett á íbúðarhúsið en nú liggur fyrir að þegar Rann- veig opnaði framdyr fjölskyldu- bifreiðar um morguninn skvett- ist sýra úr hurðarfalsinu framan í hana rétt neðan við hægra augað. Rannveig vill ekki tjá sig um atvik- ið frekar eða hvort hún hafi verið ein á ferð. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir málið litið mjög alvarlegum augum og hafi verið tekið föstum tökum. Hann vill hins vegar ekkert tjá sig frekar um rannsóknina. Komið hefur fram að lögregla hefur til rannsóknar á annan tug mála þar sem skemmdarverk hafa verið unnin á heimilum fólks úr fjármála- og orkugeiranum. Öll málin eiga það sammerkt að málningu hefur verið skvett á eigur fólks en sýru var einnig beitt þegar skemmdar- verk voru unnin á heimili Hjör- leifs Kvaran, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. Samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins var notuð sýra sem ekki er lengur talin nothæf í iðnaði hér á landi. Efnið, sem var nýtt til að leysa upp lakk, þótti of hættulegt. Heimildir Fréttablaðsins herma að árásirnar hafi þótt það alvarleg- ar að yfirmenn lögreglunnar hafi fundað sérstaklega með forsvars- mönnum þeirra fyrirtækja sem árásunum hefur verið beint gegn. Það fékkst ekki staðfest hjá lög- reglu. - shá Rannveig Rist særð í andliti eftir sýruárás Sýru sem þykir of hættuleg til notkunar í iðnaði var beitt í skemmdarverkaárás á heimili Rannveigar Rist. Litlu mátti muna að Rannveig fengi sýruna í augun. Holtagörðum OPNUM Í DAG HEILSA Guðrún Agnarsdótt- ir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, segir konur á lands- byggðinni mun duglegri að mæta í krabbameinsskoðun en kynsyst- ur þeirra á höfuðborgarsvæð- inu. Hún segir að svo virðist sem mæting hafi dalað í kreppunni. „Ef konur mæta reglulega í skoð- un ber það árangur í greiningu snemma – með minni lýtum og auknum lífslíkum,“ segir Guðrún, sem hvetur konur til að mæta og minnir jafnframt á að mörg stétt- arfélög niðurgreiði kostnað. - rve / sjá sérblaðið Bleika slaufan Krabbameinsfélag Íslands: Færri í krabba- meinsskoðun FYLGJAST VEL MEÐ ÍSLENSKUM FRÉTTUM Helga Ólafs rannsakaði notkun Pólverja á fjölmiðlum GODDUR RÆÐIR UM SKÖPUN Í KJÖLFAR HRUNSINS bleika slaufan LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 20 09 FRÉTTA BLA Ð IÐ /A N TO N Ár ve kn isá tak Kr ab ba me ins fél ag sin s fjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]október 2009 Hálfsystkini hittastÓlafur Elfar Stefánsson, Cindy Huse og Dan Kragh við ánægjulegan fjölskyldufund. Heilbrigði og hamingja Sólfríður Guðmunds-dóttir bendir á góðar leiðir að heilbrigðari fjölskyldulífsstíl. SÍÐA 7 Samstillt mæðginÞau Myrra Leifsdóttir og Eldur Lynx eru saman í taekwondo. SÍÐA 2 HRUNIÐ 28-30 Fékk mátt í fæt- urna eftir stofn- frumumeðferð GEGN OFBELDI Á bilinu 300 til 500 manns tóku þátt í að mynda mannlegt friðarmerki á Miklatúni í gærkvöldi. „Þetta gekk framar vonum,“ segir Ragnar Sverrisson aðgerðarstjóri. Tilefnið var alþjóðlegur dagur án ofbeldis. Hann markaði einnig upphaf heims- göngu í þágu friðar og tilveru án ofbeldis. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VIÐSKIPTI Stjórnendur Glitnis treystu ekki á að Seðlabankinn myndi lána bankanum sex hundr- uð milljónir evra til að mæta erf- iðum gjalddaga fyrir ári og leit- uðu til Kaup- þings. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaup- þings, taldi stöðu Glitnis hins vegar svo slæma að sex hundruð milljónir dygðu skammt. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í bókinni Ævintýraeyjan – upp- gangur og endalok fjármálaveldis eftir Ármann Þorvaldsson, fyrr- verandi forstjóra Kaupthing Sin- ger & Friedlander. Bókin kom út á ensku í gær. Fréttablaðið birtir í dag kafla úr bókinni þar sem Ármann fjallar um veisluhöld og samskipti við þotulið heimsins. - jab / Sjá síðu 26 Vantreystu Seðlabankanum: Kaupþing átti að bjarga Glitni ÆVINTÝRAEYJAN Bókin kemur út á íslensku á fimmtu- dag. Auðvitað hrundi allt Bók fyr Kaupth kemur VIÐTAL 34VIÐTAL 36 MANISH ARORA VEKUR VERÐ- SKULDAÐA ATHYGLI Í PARÍS TÍSKA 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.