Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.10.2009, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 03.10.2009, Qupperneq 12
 3. október 2009 LAUGARDAGUR B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . Kanarí Verð kr. 119.900 – 25 nætur Frá kr. 149.900 – 30 nætur Frá kr. 119.900 Glæsilegar haustferðir Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina á Kanaríeyjum í haustferðirnar 25. október í 30 nætur eða 24. nóvember í 25 nætur á frábæru tilboði. Í boði er m.a. frábært „stökktu tilboð“ auk sértilboða á Parquemar og á hinu vinsæla Jardin del Atlantico íbúðahóteli með öllu inniföldu á hreint ótrúlegum kjörum. Ath. verð getur hækkað án fyrirvara! 25. okt. & 24. nóv. Frá kr. 169.900 – með „öllu inniföldu“ ÓTRÚLEG SÉRTILBOÐ! Ný jólaferð! 14 nætur frá kr. 119.500 Tryggðu þér sæti strax! NÝTT! Jardin A tlantico með „ö llu innifö ldu“ 690, 399, .990, STJÓRNSÝSLA Umboðsmaður Alþing- is telur ekki ástæðu til að gera athugasemdir við þá ákvörðun Ein- ars K. Guðfinnssonar, þáverandi sjávarútvegsráðherra, að heimila hvalveiðar. Tvö hvalaskoðunarfyrirtæki kvörtuðu til umboðsmanns þar sem þau töldu ákvörðun ráðherra um að leyfa hvalveiðar ólöglega, sem og ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar, sem tók við ráðherra- dómi af Einari, að hrófla ekki við þeirri ákvörðun. Töldu fyrirtækin leyfisveiting- arnar ekki hafa byggst á haldbær- um rökum. Á það féllst umboðs- maður Alþingis ekki. - bj AKRANES Tölvufyrirtækið Omnis hefur kært Akraneskaupstað til kærunefndar útboðsmála fyrir ákvörðun bæjaryfirvalda um að framlengja samning sinn við Tölvuþjónustuna SecurStore. Fallið var frá útboði og ákveðið að semja við fyrirtækið til 18 mánaða. Líkt og Fréttablaðið hefur greint frá hefur minnihluti bæjarstjórn- ar gagnrýnt meirihlutann í mál- inu. SecurStore er í eigu Arnar Gunnarssonar, sem er sonur Gunn- ars Sigurðssonar forseta bæjar- stjórnar, og Bjarna Ármannssonar. Bæjarráð fól bæjarstjóra í sumar að undirbúa útboð á tölvuþjón- ustunni. Á öðrum fundi var bæj- arstjóra einnig falið að leita eftir afslætti á fyrirliggjandi samning- um. Bæjarstjórn samþykkti síðan framlengdan samning við Secur- Store með 25 prósenta afslætti, í stað þess að fara í útboð. Omnis krefst þess að sá samn- ingur verði stöðvaður, eða gerður ógildur hafi hann þegar verið gerð- ur, og bæjaryfirvöldum gert að bjóða þjónustuna út. Þá er nefndin beðin að láta í ljós álit sitt á skaða- bótaskyldu bæjarfélagsins. Eggert Herbertsson, fram- kvæmdastjóri Omnis, segir fyrir- tækið hafa unnið forvinnu vegna fyrirhugaðs útboðs sem aldrei varð af. Tilboð þess hefði sparað bæjarfélaginu rúmar 11 milljónir króna á samningstímanum. Hann hafi sent inn tilboð sem aldrei hafi verið svarað. Nokkuð hefur verið deilt um kostnað við tölvuþjónustuna. Gísli sagði við Fréttablaðið 12. sept- ember að kostnaður við hýsingu og afritun væri um sex milljónir. Það er undir viðmiðunarmörkun um útboð í innkaupastefnu bæj- arins og lögum um opinber útboð, sem er 10 milljónir króna. Eggert segir hins vegar að það sé ekki nema brot af kostnaði bæj- arins við samninginn. Mun fleira felist í þjónustunni og heildar- kostnaður sé yfir 20 milljónir á ársgrundvelli. Samningur til 18 mánaða sé því um 30 til 35 millj- óna króna virði og útboðsskyld- ur. Þetta er í annað skipti sem fall- ið er frá því að bjóða tölvuþjón- ustu bæjarins út. Árið 2008 var samið við SecurStore og bókun bæjarráðs frá 25. október 2007 um útboð var þar með snúið við. Eyj- ólfur R. Stefánsson tölvunarfræð- ingur kærði þá ákvörðun til sam- gönguráðuneytis sem úrskurðaði hana lögmæta. kolbeinn@frettabladid.is Kærir Akra- nesbæ vegna tölvusamnings Tölvufyrirtækið Omnis hefur kært Akraneskaup- stað til kærunefndar útboðsmála fyrir að fram- lengja samninga um tölvuþjónustu í bænum. Í tvígang hefur verið fallið frá útboði. AKRANES Enn er deilt um samninga um tölvuþjónustu bæjarins. Nú hefur ákvörðun bæjarstjórnar verið kærð til kærunefndar útboðsmála. Kærandi segir upphæð samn- ingsins gera hann útboðsskyldan. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA EGGERT HERBERTSSON GÍSLI S. EINARSSON Kvartað yfir hvalveiðum til umboðsmanns Alþingis: Telur ekki tilefni til athugasemda EINAR K. GUÐ- FINNSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.