Fréttablaðið - 03.10.2009, Page 19

Fréttablaðið - 03.10.2009, Page 19
Hurðir og gluggar Hafið hurðir ætíð læstar og glugga lokaða og krækta aftur. Læsingar og krækjur Mikilvægt er að krækjur á gluggum séu traustar og læsingar sterkar og af viðurkenndri gerð. Lýsing Góð lýsing utandyra fælir þjófa frá. Hugið sérstaklega að bakgarðinum þar sem þjófur hefur e.t.v. mest næði til að athafna sig. Verðmæti utandyra Hafið öll áhöld, reiðhjól og önnur tæki læst inni. Stigar og verkfæri til innbrota Læsið inni stiga og önnur verkfæri sem hægt er að nota til innbrota. Verðmæti innandyra Ekki láta þá sem standa fyrir utan húsið sjá verðmæti eins og fartölvur, myndavélar og annað sem auðvelt er að koma í verð. Varist að auglýsa ferðalagið Farið varlega í að tilkynna ferðalög og fjarveru af heimili, t.d. á símsvara eða internetinu (t.d. Facebook). Sérstakar ráðstafanir fyrir verðmætustu hlutina Heppilegt er að koma dýrmætum hlutum eins og frímerkja- eða myntsöfnum, dýrum skart- gripum o.þ.h. fyrir á öruggum stað, t.d. í traustum verðmætaskáp eða bankahólfi. Takið einnig myndir af verðmætum hlutum og skráið raðnúmer þeirra. Látið líta út fyrir að einhver sé heima Ef þið eruð fjarverandi af heimilinu í einhvern tíma: • Hafið ljós kveikt eða útvarp í gangi. • Gætið þess að blöð og póstur safnist ekki saman á sýnilegan hátt fyrir utanaðkomandi. • Ef þið eruð fjarverandi um vetrartíma er gott að fá nágranna til að setja fótspor að inngangi. Setjið öryggiskerfi ávallt á vörð Jafnvel þó heimilið sé einungis yfirgefið í skamma stund. Setjið öryggiskerfi á „næturstillingu“ þegar fjölskyldan fer að sofa. Ímyndið ykkur að þið séuð læst úti - hvernig mynduð þið komast inn? Þjófurinn notar líklegast sömu aðferð! 1 2 3 4 5 6 7 9 8 10 Hollráð gegn innbrotum Hringdu í 570 2400 og fáðu ókeypis öryggisráðgjöf heim! oryggi.is P IP A R • S ÍA • 9 1 3 4 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.