Fréttablaðið - 03.10.2009, Page 41
Ég mæli með
L
jó
sm
yn
da
ri
Ve
ra
P
ál
sd
ót
tir
-GRAVITY
30-45 mínútna einfaldir, alhliða og öflugir styrktarþjálfunar-
tímar. Unnið er í sérhönnuðum bekk undir stjórn kennara þar
sem allar ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Gravity kerfið
hentar öllum, byrjendum sem lengra komnum og er í senn mjög
öflugt, fljótlegt og árangursríkt. Gott fyrir þær sem eru lítið fyrir
að lyfta og vantar að styrkja sig á einfaldan en öruggan hátt.
2 sinnum í viku:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12.00, 17.15 og 18.35.
Hefst 6. október og er til 29. október.
3 sinnum í viku:
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 06.45, 09.15,
12.10, og 19.30.
Námskeið hefjast 5. október og eru til 30. okt. nema
9.15 námskeiðið hefst 9. október og er til 6. nóvember.
Innifalið í námskeiðunum er frjáls aðgangur að öllum opnum tímum, tækjasal,
heitri laug, vatnsgufu og hvíldarhreiðri.
-MÓÐIR & BARN
Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar bæði fyrir mæður og
ungabörnin þeirra ásamt verðandi mæðrum.
Aðaláhersla er lögð á styrkingu líkamans á meðgöngu og eftir
barnsburð svo og fitubrennslu og þol.
Lokaðir tímar á þri., og fimmtudögum kl. 09.15.
Hefst 20. október og er til 1. desember.
-FIT PILATES
Styrkjandi leikfimi fyrir þær sem vilja byrja rólega, engin flókin
spor. Næringaþerapisti kennir tímana og fræðir um
mataræði. Lokaðir tímar á þri., og fimmtudögum kl. 16.30.
Hefst 20. október og er til 1. desember.
námskeiðum í Baðhúsinu sem henta öllum konum.
Nú er rétti tíminn til að huga að eigin heilsu.
Skráðu þig á eitt eftirtalinna
námskeiða og komdu þér í betra form.
Þú átt það skilið.
Vertu í fyrsta sæti.
Skráning í gangi, hringdu núna!