Fréttablaðið - 03.10.2009, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 3. október 2009 7
Eftirtalin kennslustörf eru laus til umsóknar við Menntaskólann
á Ísafi rði frá 1. janúar 2010:
Danska 60% starf
Raungreinakennari
(eðlis-, efna-, jarð- og landafræði) 100% starf
Einnig er laust til umsóknar 75% staða áfangastjóra frá 1. nóvember
2009 (sjá auglýsingu dags. 18/9/2009 á starfatorg.is). Nauðsynlegt
er að umsækjandi hafi háskólapróf og kennsluréttindi (sbr. lög nr.
86/1998). Leitað er að kennurum sem hafa áhuga á að taka þátt
í þróunarstarfi í kennsluháttum og eiga gott með að vinna með
nemendum og kennurum.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi KÍ og fjármálaráðherra
og stofnanasamningi skólans. Umsókn þarf ekki að vera á sérstökum
eyðublöðum. Með umsókn skal fylgja ítarlegar upplýsingar um
menntun, fyrri störf og meðmælendur. Umsóknir skal senda til
skólameistara á netfangið jon@misa.is eða á heimilisfang skólans:
Menntaskólinn á Ísafi rði, Torfnesi, 400 Ísafi rði. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvarðanir um ráðningar liggja fyrir. Umsóknar-
frestur er til 18. október n.k. Umsókn getur gilt í sex mánuði frá því að
umsóknarfresti lýkur. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Jón Reynir
Sigurvinsson skólameistari jon@misa.is, eða í síma 4504400.
Menntaskólinn á Ísafi rði er framsækinn skóli sem býður upp
á fjölbreytt nám, bæði bók- og verknám. Í MÍ er öfl ugt og fjöl-
breytt þróunar starf og skólaandi MÍ er góður og andrúmsloftið í
starfsmanna hópnum er gott. Reisulegar byggingar Menntaskólans á
Ísafi rði eru rúmgóð og björt húsakynni. Þar er ein besta vinnu-
aðstaða til náms og kennslu sem þekkist á landinu. Menntskólinn
á Ísafi rði er meðal fremstu framhaldsskóla landsins í notkun
upplýsinga tækni. Skólinn getur boðið íbúðir á góðum kjörum.
Skólameistari
Framhaldsskólakennarar
og áfangastjóri óskast
.
Ertu í tísku?
Þekkt kvenfataverslun í Kringlunni óskar eftir að
ráða starfskraft í hlutastarf.
Vinnutími er 1–2 virkir dagar í viku, 2 laugardagar
og 1 sunnudagur í mánuði. Viðkomandi þarf að
hafa reynslu af verslunarstörfum og áhuga á
tísku, búa yfir þjónustulund og lipurð í samskipt-
um. Leitað er að starfskrafti á aldrinum 25–50 ára.
Áhugasamir sendi upplýsingar
á netfangið hallar@simnet.is
Hæfniskröfur:
Sveinspróf
Almenn tölvukunnátta
Enskukunnátta
Þjónustulund og ánægja af samvinnu
Áhugi á aukinni þekkingu í starfi
RAFVIRKI / RAFEINDAVIRKI
SECURITAS
ÓSKAR EFTIR
RAFIÐNAÐARMANNI
Nánari upplýsingar veitir Pétur Már Kristjánsson þjónustustjóri.
Umsækjendur fylli út umsóknir á heimasíðu fyrirtækisins
www.securitas.is eða sendi fyrirspurn á netfangið
peturmar@securitas.is. Umsóknarfrestur er til 12. október.
Securitas hf. fer fram á að allir starfsmenn leggi fram sakavottorð og að
þeir séu reiðubúnir til að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu.
Vilt þú vinna í fjölbreyttu, skemmtilegu og hreinlegu umhverfi? Á meðal
verkefna eru myndavélakerfi, brunaviðvörunarkerfi, hússtjórnarkerfi og
innbrota- og aðgangsstýrikerfi, ásamt því að aðstoða viðskiptavini.
Síðumúli 23 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is