Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.10.2009, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 03.10.2009, Qupperneq 72
6 fjölskyldan samvera til að njóta lífsins betur ... LEIKFÖNG Ö ll börn eiga það á hættu að fá tilfinningalega og félagslega lélegt uppeldi,“ segir Ólafur Grétar Gunn- arsson sálfræðingur, sem gjör- þekkir þá erfiðleika sem nýbakað- ir foreldrar standa frammi fyrir. Hann sér um námskeiðið Barnið komið heim sem hjálpar verðandi foreldrum og foreldrum barna allt að þriggja ára að sinna einu mik- ilvægasta verkefni lífsins: Að ala upp barn. Ólafur bendir á að rannsóknir sýni að meirihluti foreldra upp- lifi minni ánægju í sambandinu fyrstu þrjú árin eftir fæðingu barns en áður var. „Staðreyndin er sú að með erfiðleikum í parasam- böndum minnkar hæfni foreldr- anna til að lesa þarfir barnsins.“ Ekki ríkir mikill skilningur á því hve miklu álagi foreldrahlutverk- ið getur valdið. „Það má segja að þöggun ríki um þetta mál. Það er ekki viðurkennt að það sé erfitt að eignast barn og því er ekki viður- kennt að fólk þurfi hugsanlega að leita sér hjálpar.“ Ólafur segir rann- sóknir benda til þess að ágreiningur í samböndum allt að áttfaldist við það að eignast barn. Fylgi- fiskar eins og svefn- leysi ýti líka undir erfiðleika í samskipt- um. Ekki megi svo van- meta álagið við ástand eins og nú ríki á Íslandi, kreppuna; erfiðleikar í peningamálum séu síst til þess fallnir að draga úr vanda- málum í samböndum. Við þetta sé algjörlega nauðsyn- legt að glíma og því sé námskeið á borð við Barnið komið heim fyrirtaks hjálpartæki fyrir for- eldra til að takast á við þær breyt- ingar sem verða á lífinu og para- sambandinu með tilkomu barns. „Í stuttu máli má segja að námskeiðið okkar hjálpi fólki að efla vinatengslin, að leysa ágreining á upp- byggilegan hátt og að vera samstiga í uppalandahlut- verkinu.“ Fræðslan er hönn- uð með þarfir feðra í huga og hefur Jafn- réttisráð mælt með námskeiðinu. Fyrir áhugasama má benda á heimasíðu nám- skeiðsins www.barnidkom- idheim.net. Heimasíða fyrir- tækis Ólafs og félaga hans Bjarna Þórarinssonar er www.obradgjof. is en þar er að finna frekari upp- lýsingar um rannsóknirnar að baki námskeiðinu. - sbt Öll börn eiga á hættu að fá lélegt uppeldi Ólafur Grétar Gunnarsson sálfræðingur segir álagið við það að verða foreldri vera van- metið. Foreldrar finni oft til vanmetakenndar en kunni ekki að leita sér hjálpar. Góðum ráðum miðlað Námskeiðin Barnið komið heim hafa staðið til boða í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Notalegar dúkkur Dúkkur eru vinsæl leikföng nú sem fyrr. Sænsku Rubens-dúkkurnar eru skemmtilegar og eigulegar útgáfur af þessu sígilda leikfangi. Þær eru handunnar frá grunni og er heilmikil pæling á bak við dúkkurnar. Þær eru mjúkar og meðfærilegar, með útsaumuð augu og er ætlað að vekja gleði og jákvæð hughrif. Þyngdar- punkturinn í þeim er réttur, þannig að tilfinningin er eins og haldið sé á barni. Þær eru til í ýmsum stærðum, þannig að hægt er að finna dúkkustærð sem hentar aldri barnsins. Stærðirnar eru einnig miðaðar við aldur barnanna og þroskastig. Minnstu dúkkurnar eru í litum sem börnin skynja, í næstu stærð eru þær í hinum ýmsu dýrabúningum, þær stærstu er til sem strákar og stelpur og kaupa má á þær aukaföt. Hægt er að klæða þær í föt sem má þvo rétt eins og dúkkurnar sjálfar. Dúkkurnar fást víða, svo sem í Kammakarlo, Litlu kistunni, Móðurást og 3 smárum. SAMVERUSTUND OG SKEMMTUN Sunnudagaskólar í kirkjum landsins hafa nú tekið til starfa. það er notalegt að fara með lítil kríli og stálpuð börn í kirkju í nágrenninu á sunnudögum, syngja og ræða málin. Flestar kirkjur hafa komið sér upp netsíðu þannig að það er hægur vandi að athuga tímasetningar sunnudagaskólans. Sýning japanska listamannsins Yoshitomo Nara sem nú stendur yfir í Hafnarhúsinu talar til barna og fullorðinna. Verk Nara tengj- ast japanskri teiknimyndahefð og popplist Á sýningunni má sjá litla hluti og teikningar sem komið hefur verið fyrir í sérsmíðuðum flutningagámum sem hægt er að skoða inn um opnar hliðar, glugga eða gægjugöt. Inni í gámunum eru lítil og stór málverk af grallara- legum smástelpum eða furðuver- um ásamt þrívíðum verkum, sem minna helst á leikföng. Margir þekkja japönsku manga- myndirnar, og tengslin við þá hefð eru ljós í verkum Nara. Þó að undirtónninn sé alvarlegri en í sakleysislegum myndasög- um höfðar sýningin til allrar fjölskyldunnar. Listasafnið býður enda upp á fjöl- skylduleiðsögn um sýninguna, lista- smiðju, námskeið fyrir framhalds- skólanema og málþing í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur. Fjölskylduleiðsögnin verður undir stjórn Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur myndlistarmanns sunnudaginn 25. október klukkan 15. - sbt Ævintýraheimur Kunnuglegt en framandi Bæði börn og fullorðnir finna örugglega eitt- hvað við sitt hæfi á sýningu Nara í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Gaman að skoða Af sýningu Naru. SANYL ÞAKRENNUR • RYÐGA EKKI • PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN • STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR • AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Alexandertækni, Fótaaðgerðir, Grasalækningar, Hómópatía, Höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð, Markþjálfun, Nálastunga, Heilsunudd, Osteópatía, Sjúkranudd og Svæðameðferð. – heilsumiðstöð fyrir alla Borgartúni 33, 105 Reykjavík, www.heilsuhvoll.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.