Fréttablaðið - 03.10.2009, Page 74
8 fjölskyldan
GAGN&GAMAN
Ljós í myrkri Það borgar sig að
vera vel upplýstur í skammdeg-
inu. Því er bráðnauðsynlegt að
setja á sig endurskinsmerki og á
það jafnt við um börn og full-
orðna. Víða er hægt að nálgast
ókeypis endurskinsmerki, til
dæmis hjá tryggingafélögum. Þeir
sem ekki vilja vera merktir
fyrirtækjum eiga sér útgönguleið í
smart endurskinsmerkjum frá
fyrirtækinu Glimmis. Merkin eru
til sem nælur, hefðbundin, á
vagna og í fleiri útgáfum. Þau eru
seld í BabySam og Móðurást,
meðal annarra staða.
Fjóli Fífils í þriðja sinn
Bækurnar um Fjóla Fífils hafa hitt
í mark undanfarið. Þriðja sagan
um galgopann og spæjarann
úrræðagóða, Fjóla Fífils, er kennd
við sverð
Napóleons
og er hér á
ferðinni
hreint
dásamlega
fyndin
skemmti-
saga fyrir
krakka sem
fíla hasar!
Fjóli ætlar
að taka sér
frí frá glæparáðgátum en er ekki
lengi í Paradís þegar nýtt mál
rekur á fjörurnar – í París.
Höfundurinn Kristjana Friðbjörns-
dóttir nýtir sögusviðið og
grallaraskap söguhetjunnar til
fulls í spæjaraþeysireið fyrir
krakka á aldrinum 7-12 ára.
Minna dót Foreldrar þurfa
flestir að hanna herbergi barna
sinna á einhverjum tímapunkti. Á
vefnum nattura.is eru gefin góð
ráð fyrir þá sem í þeim sporun
standa og meðal annars bent á að
kaffæra herbergin ekki í skrauti og
dóti; það geti verið
betra fyrir
ímyndunarafl
barna að hafa
minna dót í
herbergjunum,
auk þess sem
herbergi fullt af
dóti úr gerviefn-
um geti haft
slæm áhrif á
barnið.
Einföld og
sterk
leik föng úr umhverf-
isvænum efnum séu
betri kostur.
Áratuga reynsla og þekking
- í þína þágu
– Á VERÐI FYRIR ÞIG
Skútuvogi 8
104 Reykjavík
vakahf@vakahf.is
OPIÐ:
Alla virka daga 8.00-18.30
Laugardaga 10.00-14.00
Sími 567 6700
Fax 567 3099
www.vakahf.is
Vaka rekur eitt öflugasta dekkjaverkstæði landsins og býður
mikið úrval af bæði nýjum og notuð dekkjum á góðu verði.
Ný og notuð dekk
á verði fyrir þig
Umfelgun og alhliða dekkjaþjónusta
ÓDÝRASTIR
Í UMFELGUN*
* S
am
kv
æ
m
t k
ön
nu
n
A
SÍ
, a
pr
íl
20
09
(1
3-
15
“)
.
ERUM
FLUTT AÐ
SKÚTUVOG
I 8
OPIÐ
LAUGARDA
GA
10-14