Fréttablaðið - 03.10.2009, Page 84
48 3. október 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Varstu búinn
að sjá þetta
með sjónvarps-
predikarann
sem var tekinn
með buxurnar á
hælunum?
Jáháhá!
Góður!
Þessi
með
homma-
hatrið?
Og svo
kemur í ljós
að hann
hefur verið í
strákum um
árabil!
Ó hvað
fólk er
ruglað!
Homma-
hatarar?
Neii!
Sjónvarps-
predikarar!
Sérstaklega
þessar amer-
ísku týpur
Þeir eru það!
Það líður
ekki langur
tími þar til
við fáum
grát-viðtal í
sjónvarpinu!
Ég veit að
þetta var
rangt, en ég
réð bara ekki
við mig! Ég
varð að kom-
ast í fjósið! Ég
er sjúkur!
Svo þið Sara
hafið látið
gefa ykkur
saman?
Af hverju
eruð þið allir
alltaf að segja
þetta?
Það
passar...
... það eru færri
brúðarmeyjar í brúð-
kaupum...
Það er mikill munur á
því að deila skáp
og vera gift!
Rauðir hundar!?!
Jú, undir ruslinu mundi vera
glænýtt teppi.
Það myndi engu
breyta.
Hugsaðu þér... mjúkt og
flott teppi sem er ekkert
eytt og blettalaust
Vá! Það er rosa
teppaútsala
þarna!
Og þá er komið
að nýjasta
raunveruleika-
þættinum. Hann
fjallar um fólk
sem fylgist með
raunveruleika-
þætti í sófanum
heima hjá sér.
Ég er B-maður. Mér líður best seint á kvöldin og vil helst ekki fara að sofa fyrr en löngu eftir miðnætti. Morgnarn-
ir eru sérkafli. Og þegar ég segi „sérkafli“
meina ég „óyfirstíganleg þrekraun“. Jerry
Seinfeld hitti naglann á krullað höfuðið
þegar hann líkti því að vakna við að fæðast
aftur. Það er einmitt það sem hver morgunn
í mínu lífi er: Fæðing.
Svefn í eigin rúmi er að mínu mati
öruggasta tilfinning í heimi. Þar líður
mér eins og fóstri í maga konu sem
hvorki reykir né hefur ánetjast vímu-
efnum. Sængin gegnir sama hlut-
verki og volgt legið, þó að það sé
vissulega léttir að fólk safnist ekki
í kringum mig og fagni þegar ég
sparka. Þegar vekjaraklukkan
hringir er tími til að koma í heiminn
– hvort sem mér líkar það betur eða
verr. Þegar ég opna augun er eins og
ég sé sjái ljós í fyrsta skipti. Ég grenja eins
og kornabarn á meðan grimm örlögin toga
mig undan sænginni og eftir stend ég nak-
inn, sveittur og úrillur.
Ég er ekki svo heppinn að fá huggun í
faðmi konu á morgnana, svo að ég verð að
þroskast á ógnarhraða og koma mér í vinnu.
Erfiðast er að læra að ganga, en málleys-
ið háir mér ekki fyrstu mínúturnar. Oft
dreymir mig um að gera þarfir mínar í bleiu
þessar fyrstu mínútur lífs míns, en ég finn
yfirleitt klósettið áður en svo veruleika-
firrtar hugmyndir ná fram að ganga – Guði
sé lof.
Þetta geng ég í gegnum á hverjum morgni
sem ég þarf að vakna við vekjaraklukkuna
– sem ég kýs nú að kalla lífsklukkuna. Þegar
lífsklukkan hringir er tími til að lifna við,
þrátt fyrir hávær mótmæli af minni hálfu
og þrátt fyrir að ég sé aldrei tilbúinn að tak-
ast á við það sem bíður mín.
Raunir B-manns 1: Fæðingin
NOKKUR ORÐ
Atli Fannar
Bjarkason
FYRIR ÞÉR ER EINN DAGUR SEM ÞÚSUND ÁR
GUÐ BLESSI ÍSLAND
FRUMSÝND 6. OKTÓBER Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI
FYRSTA KVIKMYNDIN UM HRUNIÐ OG AFLEIÐINGAR ÞESS
STURLA JÓNSSON EVA HAUKSDÓTTIR ÞÓRIR RÚNAR GEIRJÓNSSON TÓNLIST HILMAR ÖRNKLIPPING STEFFI THORSKVIKMYNDATAKA HELGI FELIXSON
MEÐ
STUÐNINGI FRÁ KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS NORDIC FILM AND TV FOND NDR/ARTE RÚV SVT YLE TV2HANDRITTITTI JOHNSON HELGI FELIXSON LEIKSTJÓRI HELGI FELIXSON
HEINO DECKERTMEÐFRAMLEIÐENDUR EVA RINKCOLORISTOG GRAFÍK DANIEL ODDSSON FRAMLEIÐENDUR TITTI JOHNSON HELGI FELIXSONHLJÓÐVINNSLA CINEMA SOUND INGVAR LUNBERG
FELIX FILMS KYNNA “GUÐ BLESSI ÍSLAND”OG MA.JA.DE.FILMIRIS FILMÍ SAMVINNUVIÐ
II I
I
EÐ
STUÐNINGI FRÁ I I Í I I I I J I
I
I
Í I
J
I
Í I
I
www.facebook.com/graenaljosid
Blaðberinn
bíður
þín
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Auglýsingasími
– Mest lesið