Fréttablaðið - 03.10.2009, Page 108

Fréttablaðið - 03.10.2009, Page 108
 3. október 2009 LAUGARDAGUR72 LAUGARDAGUR 13.30 Breiðablik – Fram, beint SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 16.20 Man. Utd. – Sunderland, beint STÖÐ 2 SPORT 2 18.35 Yes Dear SKJÁREINN 19.35 America‘s Got Talent STÖÐ 2 21.30 Identity STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Marsi- bil, Tóti og Patti, Ólivía, Sögurnar okkar, Elías Knár, Fræknir ferðalangar og Skúli skelfir. 10.30 Leiðarljós (e) 12.00 Kastljós (e) 12.40 Kiljan (e) 13.30 Bikarkeppnin í fótbolta (Breiðablik - Fram) Bein útsending frá úr- slitaleik í Visa-bikar karla á Laugardalsvelli. 16.40 Formúla 3 Upptaka frá keppni fyrr í dag í opnu evrópsku mótaröðinni. Kristján Einar Kristjánsson er á meðal ökuþóra. 17.20 Lincolnshæðir (20:23) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Stóra planið (1:5) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar (Fjarðabyggð - Hveragerði) 21.15 Rokkskólinn (School of Rock) Bandarísk gamanmynd frá 2003. Ungur maður með rokkstjörnudrauma gerist af- leysingakennari og reynir að breyta bekkn- um sínum í rokkhljómsveit. Aðalhlutverk: Jack Black, Adam Pascal, Sarah Silverman og Joan Cusack. (e) 23.05 Fögur hugsun (A Beautiful Mind) Bandarísk Óskarsverðlaunamynd frá 2001 um stærðfræðisnillinginn John Forbes Nash sem háði erfiða glímu við geðklofa en hlaut þó Nóbelsverðlaunin í sínu fagi. Aðal- hlutverk: Russell Crowe, Ed Harris, Jennifer Connelly og Christopher Plummer. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.10 Manchester United. The Movie 10.00 Running with Scissors 12.00 Ratatouille 14.00 Manchester United. The Movie 16.00 Running with Scissors 18.00 Ratatouille 20.00 The Prestige Myndin sem gerist um aldarmótin 1900 þegar sjónhverfingar- menn áttu sitt gullaldarskeið og voru helsta skemmtun sem lýðurinn gat hugsað sér. 22.10 Goodfellas 00.30 Charlie‘s Angels 02.05 The Business 04.00 Goodfellas 17.00 Græðlingur 17.30 Eldum Íslenskt 18.00 Hrafnaþing 19.00 Græðlingur 19.30 Eldum Íslenskt 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á alþingi 22.00 Borgarlíf 22.30 Íslands safarí 23.00 Hestafréttir 06.00 Pepsi MAX tónlist 14.00 Dynasty (60:88) (e) 14.50 Dynasty (61:88) (e) 15.40 The Contender Muay Thai (e) 16.30 Kitchen Nightmares (6:12) (e) 17.20 Everybody Hates Chris (e) 17.45 Family Guy (18:18) (e) 18.10 What I Like About You (20:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 18.35 Yes Dear (4:15) Bandarísk gam- ansería um grallaraspóana Greg og Jimmy sem eru giftir systrunum Kim og Christine. 19.00 Game Tíví (3:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.30 Skemmtigarðurinn (3:8) Nýr ís- lenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. (e) 20.30 SkjárEinn í 10 ár (2:4) Skemmti- þáttur í umsjón Dóru Takefusa þar sem stikl- að er á stóru í 10 ára sögu SkjásEins. (e) 21.30 Spjallið með Sölva (2:13) Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. (e) 22.20 Nýtt útlit (1:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venju- legu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. (e) 23.10 Lífsaugað (2:10) Þórhallur Guð- mundsson miðill stýrir skyggnilýsingum fyrir gesti sína í sal og sjónvarpsáhorfendur. (e) 23.50 Comanche Moon (3:3) (e) 01.30 World Cup of Pool 2008 (e) 02.20 The Jay Leno Show (e) 03.10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 3 Flintstone krakkarnir, Ruff‘s Patch, Kalli og Lóa og Hvell- ur keppnisbíll. 08.00 Algjör Sveppi Refurinn Pablo, Boowa and Kwala, Sumardalsmyllan, Svamp- ur Sveinsson, Könnuðurinn Dóra Könnuð- urinn Dóra, Strumparnir, Maularinn, Kalli litli Kanína og vinir, Ofuröndin og Krakkarnir í næsta húsi. 11.35 Risaeðlugarðurinn 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Sjálfstætt fólk 14.25 Auddi og Sveppi 15.15 Logi í beinni 16.05 ET Weekend Allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 16.55 Ástríður (7:12) Tilhugalífið er byrj- að. Ástríður og Sveinn Torfi máta sig við hvort annað. Á meðan eru blikur á lofti í sambandi Davíðs og Fanneyjar. 17.25 Fangavaktin (1:8) Georg og Daníel hefja afplánun á Litla hrauni. Á meðan sinn- ir Ólafur Ragnar starfi sínu sem fasteignasali fyrir fasteignamiðlunina Plúshús. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 America‘s Got Talent (20:20) Það er komið að lokaþættinum. Fimm hæfi- leikaríkustu keppendurnir þurfa nú að sýna hvað í þeim býr og leggja allt undir til að sigra. 20.20 Leatherheads Rómantísk gaman- mynd með George Clooney og Renée Zell- weger í aðalhlutverkum. 22.15 Capote Philip Seymour-Hoff- man hlaut Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á rithöfundinum Truman Capote í þess- ari mynd. 00.10 My Super Ex-Girlfriends 01.45 Poseidon 03.20 Behinde Enemy Lines. Axis of Evil 04.55 America‘s Got Talent (20:20) 05.40 Fréttir Að herma eftir öðrum, svo vel sé, er mikil og merk listgrein. Til eru þeir sem leggja gríðarlegan metnað og eyða ómældum tíma í að öðlast færni á þessu sviði, með tilheyrandi yfirlegum, námskeiðum og BA-gráðum. Aðrir virðast einfaldlega hafa þetta í sér. Oftar en ekki eru náttúrutalentarnir bestu eftirhermurnar. Ég er ekki einn af þeim sem megna að tileinka mér takta, fas og rödd einhvers annars jafn auðveldlega og að drekka vatn, þótt mér hafi á stundum tekist ágætlega upp í að herma eftir Bigga í Maus (að eigin mati). Af því leiðir að ég dáist mjög að alvöru hæfileikafólki í þessum geira. Í gegnum árin hefur Ísland alið af sér margar fínar eftirhermur. Nærtæk dæmi eru sjálfur Ómar Ragnarsson og auðvitað Jóhannes Kristjánsson, enda loðir ættarnafnið „eftirherma“ ekki við neinn í áratugi að ástæðulausu. Æstir áhugamenn um eftirhermur ættu heldur ekki að þurfa að kvíða framtíðinni, því ungviðið virðist bíða í röðum eftir að taka við keflinu af snillingunum sem teknir eru að reskjast. Til að mynda hafa þeir Freyr Eyjólfsson og Ari Eldjárn farið mikinn síðustu misserin. Fjölmiðlamaðurinn Freyr er vinsæll gestur í spjall- þáttum útvarps og sjónvarps og skyldi engan undra. Mörgum verður hverft við og er fyrirgefið að draga þá ályktun að einhvers konar endurholdgun hafi átt sér stað, svo óhugnanlega nákvæmar eru túlkanir Freys á nafntoguðum einstakl- ingum á borð við Megas, Jakob Frímann og Hallbjörn Hjartarson. Að öðrum ólöstuðum (til dæmis Ladda, Hjálmari Hjálmarssyni og Sigurjóni Kjart- anssyni) er Ari meistari meistaranna í þjóðaríþróttinni að herma eftir Bubba Morthens. Þar sem aðrir hafa einblínt á stælana og lætin í Bubba nálgast Ari verkefn- ið á yfirvegaðri hátt og útkoman er kostuleg. Hann nær líka Hrafni Gunnlaugssyni glettilega vel. En hvenær ætlar einhver heiðursmaðurinn að ná tökum á Didda fiðlu? VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON ER ÁNÆGÐUR MEÐ ÍSLENSKAR EFTIRHERMUR Valinkunnir andans menn 06.20 Leeds - Liverpool Útsending frá leik í enska deildabikarnum. 08.10 TOUR Championship Presented 09.05 Inside the PGA Tour 2009 09.30 Spænsku mörkin 10.00 Pepsímörkin 2009 11.00 F1: Japan / Æfingar 11.30 F1: Við rásmarkið 12.00 F1: Japan / Tímataka 13.35 President‘s Cup 2009 14.05 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 15.45 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 16.25 Meistaradeild Evrópur: Frétta- þáttur 16.55 The Science of Golf 17.20 La Liga Report 17.50 Barcelona - Almeria Bein útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 19.55 PGA Tour 2009 23.10 Ultimate Fighter 23.55 UFC Unleashed 00.35 Poker After Dark 04.30 F1: Japan / Keppnin Bein útsend- ing frá Formúlu 1 kappakstrinum í Japan. 08.35 Fulham - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.15 Man. City - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 11.55 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.50 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 13.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar. 13.50 Bolton - Tottenham Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Man. Utd. - Sunderland Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins 21.35 Mörk dagsins 22.15 Mörk dagsins 23.35 Mörk dagsins > Jack Black „Ég vil heldur vera kóngur krakkanna en prins fávit- anna.“ Black fer með aðalhlut- verkið í kvikmyndinni Rokkskólinn sem Sjón- varpið sýnir í kvöld kl. 21.15. ▼ ▼ ▼ ▼ TILBO Ð 60% ALLT AÐ AFSLÁTTUR AF ÖRNUM 30% ALLT AÐ AFSLÁTTUR AF RÚMUM ÍSLEN SK FRAM LEIÐS LA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.