Rauðir pennar - 01.10.1938, Síða 60
annað sýnna í augum órej-ndra en brotsjóirnir
myndu þá og þegar steypast yfir okkur eða velta kæn-
unni um, — þá varð hún hrædd. Hún æpli ekki né
þaut á fætur, eins og mörgum myndi liafa orðið, en
úr hverjum drætti andlitsins skein örhjarga skelfing, og
tárin fóru að streyma úr augum liennar, magnþrota von-
leysistár. Grátur hennar minnti á sorg úrvinda barns
eða gamalmennis eða einhvers, sem ekkert getur treyst
á eigin rammleik. Seinna, þegar ég liug'saði til þessara
augnablika, þá vissi ég fyrir víst, að þessi veikgei'ða
kona rnyndi oft eiga eftir að verða athvarfslaus á þess-
um stað, sem atvikin báru liana nú til.
En við komumst slysalaust í land eins og í fyrra
skiptið, svo að Önundur náði ákvörðunarstað heilu og
liöldnu með fólk sitt og flutning. Nokkru siðar lögðum
við frá landi, og fjöllin í Selvík lnirfu að baki annarra
liárra fjalla. Atburðir síðustu daga og þetta ævintýri at-
vinnuleysingjans, sem fengið liafði stöðu af náð og mis-
kunn liátt settra manna í þjóðfélaginu, bættist við i lióp
minninganna, og svo liðu tvö ár, að engir viðburðir
urðu hljóðbærir, sem komu Önundi við eða fólki lians.
Allir, sem til þekkja, vita, að barátla hans var bæði
hörð og þáttamörg. Það vissum við fyrir. Þegar fundum
okkar bar sarnan, eftir að hann kom til Selvikur, virt-
ist hann vera eins og áður, nema ef til vill hefur sauð-
þráa-svipurinn á honum orðið enn þá sauðþráalegri,
meðan liann var í Selvík, en konu hans leið auðsjáan-
lega ekki vel. — En allt í einu var ævintýri Önundar
ekki lengur neitt ævintýri.
Það var þriðja veturinn þeirra í Selvík. Konan lagð-
ist á sæng. Þegar að því kom, var hún veik og mátt-
farin af kvíða. Sex stunda ferð í burtu var ljósmóðir.
Leiðin þangað liggur yfir þrjá fjallvegi. Læknir var enn
þá fjær og auk þess óhæfur til ferðalaga. Það var ó-
fært af snjó oggaddi. Fjórar vikur hafði Önundur beðið
færis til að sækja hjálp, en það kom ekki. Snjókingja
<50