Rauðir pennar - 01.10.1938, Síða 69
sem málar í teningum.
Síðan hefur nafnið liald-
izt, þótt það sé eigi sem
lieppilegast.
Malisse liefur aldrei
sjálfur málað heinlínis i
stíl kúbismans, og það eru
höfð eftir honum orð,
sem bent gætu í þá átt,
að liann sé stefnunni mót-
fallinn. En eins og oft
hefur verið nefnt, hefur
hann samt átt þátt í því
að skapa kúbismann,
og í seinni verkum lians
má að minnsta kosti sjá
greinileg áhrif frá kúbist-
unum, eins og lika má sjá
álirif frá þeim hjá fjölda annarra listamanna, þó að
þeir máli ekki beinlínis í kúbiskum stíl. Enda er varla
hægt að benda á nokkurt annað tí'mabil í listasög-
unni, þar sem nýjar hugsjónir liafa rutt sér til rúms
með jafnmiklum liraða og einmitt á veltiárum kúb-
ismans.
Kúbisminn er frjálsborin lireyfing, sem bar fram á
við að heilbrigðu, nátlúrlegu marki, enda sýnir reynsl-
an, að hann var strax í byrjun nógu viðfeðmur til þess,
að hann gæti alið við brjóst sér ólíka listamenn, sem
gátu nægilega fjarlægzt liver annan og skapað sjálf-
stætt. Það er því alveg út í hött, þegar menn segja, að
kúbisminn sé hugsjónalaus, dauðfædd stefna. í þessu
sambandi má nefna fyrir utan Picasso og Braque þá
Lyonel Feininger, Roger de la Fresnaye, Juane Gris,
Jean Metzingen, Fernand Léger, Gromaire og marga
fleiri, sem eru ólikir hver öðrum, þótt þéir í stórum
dráttum vinni að sama marki. Enda er óhætt að full-
Picasso.
67