Rauðir pennar - 01.10.1938, Qupperneq 71
húsinu lýsir rafljós, undir því er hestur, særður mörg-
um sárum. Til vinstri stendur naut mikið, og þar fram-
an við liggur kona i angist sinni með dáið barn á
skauti sér. Til liægri og' neðst á sviðinu er kona með
logandi fötin í flygsum, hún á eftir nokkur fótmál,
áður en liún hnígur magnþrota til jarðar.
Sundurtættum limum er stráð víðs vegar. Inn um
glugga teygir sig höfuð og hönd, sem heldur á ljósi og
á ef til vill að tákna sigurvegarann, sem líti eftir, hvort
meira sé til að eyðileggja. Öll l>ygging myndarinn-
ar er dramatisk, með mörgum skáhornalireyfingum.
Ljósið i loftinu er í vinstra gullinsniði, og i vinstra og
liægra gullinsniði að neðan standa tveir fætur liests-
ins. Heildarbyggingin myndar pýramída, sem liefur liorn
sin i báðum neðri liornum myndarinnar og topp í vinstra
gullinsniði. í myndinni eru mörg smá og stór bygging-
arfræðileg' alriði, sem gaman er að taka eftir.
Christian Zervos liefur einu sinni birt samtal við Pi-
casso, sem gefur nokkra vísbendingu um, hvernig Pi-
easso liugsar og vinnur. Ég birti liér í lauslegri þýðingu
nokkrar línur úr þvi samtali: „Til allrar ólukku fyrir
mig, eða kannski til gleði l'yrir mig, kem ég lilutun-
um fyrir eftir því, sem mér líka þeir. Mikil ógæfa lilýt-
ur það að vera fyrir málara, sem elskar ljóshærðar
stúlkur, að verða að neila sjálfum sér um að taka þær
með i myndina, af þvi að þær samræmist ekki ávaxta-
körfunni. Hvilik ógæfa fyrir málara, sem ef til vill liatar
epli, að verða einlægt að nota þau, af þvi að þau fara
vel við teppið. Ég nota í myndum mínum allt það, sem
mér geðjast að. Það bitnar því ver á hlutunum sjálf-
um, sem þá verða að reyna að koma sér saman. Mál-
verk er ekki hugsað að öllu leyti fyrirfram. Meðan
verið er að mála það, fylgist það með hugarhræring-
unum. Og þegar það er fullgert, breytist það á ný eft-
ir hugarhræringum þess, sem skoðar það. Málverk lifir
sínu lifi eins og hver önnur lifandi vera, breytileg eftir
69