Rauðir pennar - 01.10.1938, Síða 77
yrðunum, sem yfir liina róttælcustu meðal yngri mál-
aranna dundu. Þeir mættu blátt áfram æsingi af hálfu
fjöldans og einnig flestra gagnrýnanna. Og vertu minn-
ugur þess, að ekkert er jafn óskeilcult merki um upp-
haf nýrrar siðgæðisþróunar og einmitt hin siðræna
hneykslun.
Okkur verður að spyrja: Hvernig i ósköpunum
ígetur það komið siðþroska við, þótt einhver listamað-
ur taki sig allt í einu til og máli grasið grænt í stað
Jiess að mála það brúnt?
Þetta er hreint ekki svo flókið mál.
Innimálverkið, persónumálverkið, var i nánum tengsl-
um og nánasta samræmi við þann skólabekkjar-kennda
inniborulega anda, sem rikjandi var á þeim tima. And-
inn sá var i nákvæmasta stíl við liin klassisku vísindi,
sem byggðu ekki á tilraunum, og við rómantíkina og
•æfintýraskáldskapinn á sviði bókmenntanna, — sveita-
unaðinn og hetjudýrkunina.
Þegar svo ungu málararnir litilsvirtu i verki gamla
utangarna-málverkaslílinn, var hlátt áfram verið að ráð-
ast á þennan samgróna, þéttofna kyrrstöðuheim, þar
sem menn höfðu hreiðrað um sig svo notalega í eitt
•skipti fyrir öll — og eklcert rauf friðsæluna, samræmið
og værðina. Ilættan var sú sama, hvar sem skarð var
rofið í múrinn, þvi að öryggi þessa umhverfis hvíldi
einmitt á einhæfni þess, festni og innilokun.
Göngum beinna að efni: Þegar grasið var málað
grænt í stað þess að mála það brúnt, var hreint og
beint verið að gera þá kröfu til áhorfendanna að nota
sin eigin augu. Slíkri kröfu liefur ávallt verið tekið sem
grófustu óskammfeilni. Nýja málverkið hvatti menn til
að gefa því nánari gætur, hvort grasið væri i raun og
veru ekki grænt, þ. e. a. s. það var verið að hvetja menn
til að nálgast veruleikann. En enginn hlutur í jörðu
né á vekur slikan geipiótta og sú tilhugsun að eiga
að komast í nánari tengsl við veruleikann. Auk þess
75