Rauðir pennar - 01.10.1938, Síða 88
kristnum dómi og missa atvinnu sina, ef liann lognast
út af. Einstakar undantekningar og smávægilegar íviln-
anir eru með þessu sviptar allri þýðingu, en kirkjunni
veitt sérréttindi til andlegrar kúgunar, sem á þúsund
leiðir og tækifæri til áhrifa.
Börnin fæðcist blátt áfram til ákveðinna trúarbragða.
Er unnt að liugsa sér annað fáránlegra? Ef Hallesby
hefði verið i heiminn borinn suður i Tyrklandi og al-
izt þar upp, hefði liann orðið nákvæmlega sama ó-
túttlega andlega fyrirbærið þar og hann er liér i Nor-
egi. Munurinn er sá einn, að þar hefði liann orðið Mú-
hameðstrúarmaður!
Eigi yfirleitt orðið trúarbragðafrelsi að tákna nokk-
urn skapaðan hlut af viti, getur það ekki táknað neitt
annað í reyndinni en frelsi, lausn frá trúarbrögðum,
frá ákveðinni trú, frá því að láta þvinga sig til ákveð-
inna trúarbragða, lausn undan öllu þessu frá skírn til
grafar, frá vatninu, sem ýrt er á varnarlaust baniið,
til hlaðursins, sem sáldrað er yfir varnarlaust líkið.
Þannig er trúfrelsinu háttað. Athugum nú nánar skoð-
anafrelsið, prenlfrelsið, málfrelsið.
Blaðamenn flestir og rithöfundar líta á pre/úfrelsið
sem rétt til að framleiða ótakmarkaðar birgðir af prent-
uðu máli. Og meðal þingfulltrúa, fyrirlesara og póli-
tískra ræðumanna rikir yfirleitt sú skoðun á mtí/frelsi,
að þar sé þeim veitt frelsi til að láta dæluna ganga um
0,00, á meðan þeir fá nokkru orði upp komið.
En færi nú svo, að einhverjum manni litist sem það
sé jafngilt meðsekt í glæp að taka þátt i herþjónustu,
heimti svo samvizka hans enn fremur, að hann reyni
að fá aðra á sömu skoðun, reyni liann svo i ræðu og
riti að livetja menn til að neita lierþjónustu--------
já, sjáum svo, hvað setur! Þá er skoðanafrelsinu sam-
stundis lokið. Þá tekur liann út líkamlega refsingu fyr-
ir skoðanir sínar, látnar í Ijós skriflega eða munnlega,
lionum er stungið i fangelsi fyrir að hafa staðið við
86