Rauðir pennar - 01.10.1938, Page 89
sannfæringu sína, — þá er hann sem sé sviptur frelsi
sínu sakir þeirra skoðana, sem hann hefur í ljós látið.
Hvað er liér á ferðum? Það er mjög einfalt mál.
Þetta þýðir, að liver og einn má segja og skrifa hvað,
sem hann vill, og hve mikið, sem hann óskar, á meðan
það, sem liann segir og skrifar, hrýtur ekki að ráði i
fcága við þær meginreglur, sem verandi þjóðfélagsstjórn
€i' byggð á, né þær skoðanir, sem eru ríkjandi i því
sama þjóðfélagi.
En má ég leyfa mér að minna á, að aldrei hefur það
þjóðfélag til verið, þar sem ekki liefur fyllilega verið
viðurkennd þessi tegund slcoðanafrelsis eða málfrelsis.
Engum valdhafa hefur nokkru sinni komið til hugar að
hanna fólki að segja það, sem látið hefur sem þýðasta
liljómlist í eyrum lians. Allajafnan liafa valdhafarnir
gengið skrefinu lengra og umborið hinar og aðrar skoð-
anir, sem verið hafa þeim mótsnúnar — með þvi skil-
yrði auðvitað, að þær væru látnar í ljós á „virðuleg-
an“ hátt, þ. e. i þeim tón, að eklci skertist „virðuleiki“
valdhafanna, látnar í Ijós í því formi, sem bryti all-
an odd af ummælunum, drægi dul á merkingu þeirra,
gerði mótmælin reikul, áhrifasnauð, hættulaus. Með
þessu látalætis-umburðarlyndi gátu svo valdhafarnir
keypt sér sáródýrt falskan orðslir fyrir frjálslyndi og
hugsanafrelsi, sem aftur á móti styrkti aðstöðu þeirra.
Þetta var því ekki ónytsöm stjórnvizka.
Annars er það staðreynd, að nú geta menn án liegn-
ingar sagt sitt af hverju, sem liundrað árum fyrr hefði
leitt til fangelsisvistar. Með öðrum orðum, munu menn
segja, skoðanafrelsið er orðið rýmra nú.
En þetta er of fljótráð ályklun. Þannig liggur sem
sé í málinu, að það er harla rangt að tala um fortaks-
laust tal- og málfrelsi. Það hefur aldrei til verið og
mun aldrei fyrirfinnast. Á meðan til eru yfirleitt vald-
liafar í þessum heimi, verða allt af vissir hlutir, sem
hlátt hann liggur við að láta i Ijós. Það er aldrei um
87