Rauðir pennar - 01.10.1938, Blaðsíða 91
til þess aö halda óskertu valdi okkar, sérréttindum okk'
ar, skildingunum okkar? — Aldrei. Þetta er alltaf gert
í þágu alls landsins, þágu allrar þjóðarinnar. Við för-
um svo sem nær um það.
Þessu er þá svona farið: Þegar að steðja kreppur
og vandkvæði, getur skoðanafrelsið liaft raunliæfa og
markvissa þýðingu. Sú er ástæðan, að það skuli einmitt
afnumið þá. Aldrei er jafn áhrifarikt og á stríðstím-
um að livetja menn til að neita lierþjónustu. En þeimr
sem slikt gerir þd, er ekki stungið inn. Iiann er skotinn.
En sé nú svo, þrátt fj'rir allt, að takmörk hins and-
lega frelsis rýmki stöðugt meir og meir, er aðeins einu
íyrir að þakka: að á öllum tímum liafa verið til nokkr-
ir menn, sem farið hafa út fyrir gildandi takmörlc,
hrjóta af sér. Takmörk skoðanafrelsisins verða aðeins^
rýmkuð með því að segja það, sem lögin banna að segja.
Þegar húið er að segja þá hluti nógu oft og á nógu
harðsnúinn hátt og húið að hegna nógu oft fyrir það
og nógu þungt, verður einn góðan veðurdag leyfilegt að
láta slíkt í ljós. Og svo er um að gera að segja nýja
forboðna hluti i næstu umferð, svo að þeir verði einnig.
löglegir á sínum tíma. Hugtakið skoðanafrelsi verður
rýmkað með því einu, að aldrei verði lilé á þessu við-
fangi.
Að tíu árum liðnum verða þær skoðanir leyfilegar,.
sem bannaðar eru i dag. Að tuttugu árum liðnum er
vel liklegt, að þær þyki tákn æðstu dyggða og atgervis.
Og að liðnum þrjátíu árum þykja þær svo mjög sjálf-
sagðar, að það vekur deyfð og leiða, ef minnzt er á
þær í hópi upplýstra og skyniborinna manna.
IH. Skerfur skáldskaparins.
Hvaða skerf leggja svo skáldið og skáldskapurinn
af mörkum í þessari látlausu haráttu fyrir andlegu
frelsi, fyrir andlegum framförum, fyrir sannri þekk-
ingu, heiðarlegri sið?
89