Rauðir pennar - 01.10.1938, Side 95
Týrna ef lil vill, — liver veit, nema atvinnan sjálf sé
i hættu.
En þetta minnast þeir ekki á. Yarðmönnum siðfars-
ins eru si og æ áhyggjur i liug út af öðrum, aldrei út
af sjálfum sér. Og einkum hera þeir þungar áhyggj-
ur vegna æskulýðsins. Eins og kunnugt er, er æsku-
Jýður ávallt í mikilli liættu. Hann er svo „ósjálfstæð-
ur“, það er svo auðvelt að „tæla“ hann og „eitra sál
hans“. Það er þvi náttúrlega fyrst og fremst vegna æsku-
lýðsins, sem verðir hins „góða“ siðar stritast við af
'öllum mætti að herja niður þær hókmenntir, sem hregða
lífi og ljósi yfir nýjar hugsanir, leiða nýja vitneskju
fram á sjónarsviðið, kasta útbyrðis gömlum siðakröf-
um, gefa nýjum sið byr undir væng.
Og enn á ný liafa siðgæðisverðirnir rétt f}Trir sér —
frá þeirra bæjardyrum séð. Yíst er æskulýðurinn óráð-
inn, þ. e. a. s. það hefur ekki enn þá tekizt að reyra
hann hleypidómafjötrum eldri kynslóða, liann er elcki
enn farinn að liringsóla, sljór og blindur, á slóðum
erfðra liugmynda né hugsana, ekki enn helfrosinn í
mógröfum gamalla kreddna. Bókmennlum, sem grafa
grunninn undan gamal-viðurkenndum myndugleik, er
því glettilega auðvelt að rugla og afvegaleiða æskulýð-
inn. Auk þess er æskulýðurinn framtíðin sjálf, svo að
baráltan er alltaf liáð um liann. Það er mikils um vert
siðgæðisvörðunum að ánetja æskulýðinn. Og takizt það
ekki, verður að minnsta kosti að „vernda“ liann!
Að baki þessari æskulýðsumhyggju leynist oft önnur
ástæða: leynileg öfund. Feður og mæður vilja stund-
um „vernda“ syni og dætur gegn frjálsara lífi og auð-
ugra en hin eldri fengu eða tóku sér hlutdeild í, þá
er þau voru ung. Þessi almenni umvöndunarinngangur:
„Þegar ég var í æsku .... “ eða: „Þegar ég var um tví-
tugt ....“, þýðir i raun og veru: Hvers vegna skylduð
þið, sem nú eruð ung, eiga við minni erfiðleika að húa
93