Rauðir pennar - 01.10.1938, Page 131
ins lifaiuli kjarna úr öllu, sem hann las, þess vegna
iitraði hjarta lians og skalf við liverja þjáningu með-
hróður hans, þess vegna stóð hver sál lionum opin. Sjálf
íaug lífsins og upprunaleikans í þjóðinni batt iiann við
fátœkt og umkomuleysi mannsins, við lifsharáttu lians
og viðkvæmustu hræringar. Það var sjálf uppspretta
Ijóðgáfu lians. Þetta mikla skáld, sem eygði manninn í
hæsta mikilleik, í liáfleygi andagiftar, og trúði á óendan-
lega möguleika hans og guðlegan uppruna, sá hann þó
alltaf í dýpsta veruleika sem veikt, lirætt og villt harn,
sem blaktandi strá, frammi fyrir sorginni, dauðanum,
omkomulaust líf, sem átti allt undir drottins náð. Þessi
víðskyggni andi sá manninn jafnt í takmörkun sinni
og óendanleik. Hann teygaði alla þeklcingu aldar sinn-
ar og þó i fullri skynjun þess, að liún veitti honum
ekkert meira en það, sem hann liafði lært af móður
sinni. Enginn skildi anda stórmennanna betur en Matt-
hías, en einfalt barnið er honurn samt mest virði af
öllu. Ifann vissi, iivílík kraftaverk auðurinn gat unnið,
en sál fátæklingsins er honum samt mestur auður alls.
Þessi skyggni er hin fullkomna snilldargáfa skáldsins.
Svona liafa öll hin mestu skáld verið og hinir alheztu
menn sögunnar. Ifvað mikla útsýn, sem þú eignast,
hvaða órafjarlægðir, sem þú lætur hug þinn fljúga:
Frá sögunni, þjóðunum, fortíð, framtið, vísindum, list-
um og borgum, kemurðu þína löngu og skömmu leið
að manninum, kjarnanum, fræinu, sem allt þetta er
orðið til af. Svo framarlega sem þú annt nokkru af
þessu, svo framarlega sem þér eru framfarir, list, mann-
kyn nokkurs virði, þá meturðu og elskar hinn fátæk-
asta mann. Þess vegna lýgurðu, ef þú þykist elska líf-
ið, friðinn, mennina, en traðkar samtímis á virðingu
mannsins. Yfir öllum skáldskap Matthíasar lýsir sól
mannúðarinnar og sendir hlýja og bjarla geisla inn i
kot smælingjans, hvar sem er fátækt, sorg eða myrkur.
Hér er skáldið stærst og auðugast.
129