Rauðir pennar - 01.10.1938, Side 136
um. En það kemur allt af sú slund, að þú áttar þig, ein-
hvern- tíma, og þá ertu aftur maðurinn, eins og þegar
hann lióf fyrst göngu sina barn.
Þetta er lífið í einföldum sannleika, og þannig er skiln-
ingur Matthíasar Jochumssonar. Hann veit alltaf, hvar
liggja takmörk mannsins. Hann getur svifið með þig um
allar víðáttur, en þú týnir aldrei sjálfum þér í fylgd
lians. Hann missir aldrei sjónar af manninum, frækorn-
inu, þar sem öll ríki, saga og borgir eiga uppliaf sitt,
manninum, þar sem hann er einn með sjálfum sér, ó-
studdur af þjóðum og stéttum, í hinni einföldu, óbrotnu
mynd sinni. Mattliias liafði séð nægar víddir, kunni að
meta list og framfarir, sá inn í líf liinnar víðustu ald-
ar, ólst upp með þjóð sinni, þegar allt var í vexti og
útþenslu. En allar þessar framfarir, jafnvel þjóðfrels-
ið sjálft, voru einskis nýtar í augum hans, voru stökk
út í bláinn, ef ekki fylgdi með þroski hins innsta kjarna.
Hann er að vísu þar í fararbroddi, sem hefja skal og
lyftá þjóðinni, liann berst fyrir framkvæmdum og sjálf-
stæði, er um tíma ritstjóri að stjórnmálablaði, hvetur
og hrýnir lil þroska og atorku, en sjálfstæðið er honum
samt ekkert aðalmál né þjóðernisharáttan. Hann lítur
fvrst og fremst á þjóðina sem fátæka, lirjáða menn,
skammt lcomna í þroska, eigandi í liörðu lífsstríði. Hon-
um er fyrir öllu að lyfta hinurn fátækasta, draga úr sorg
hins þjáða, bæta upp með örvandi ljóði missi ástvinar.
Hann getur jafnvel léð stuðning því máli, að Islending-
ar yfirgefi land sitt og flýi lil Ameríku, þegar lionum
rennur til rifja fátækt þeirra og bjargarleysi. En hér svíf-
ur liugur hans einatt á milli: hinna óendanlegu mögu-
leika, sem lágu fyrir manninum, og þeirra þröngu tak-
markana, sem liann annars vegar var liáður. Iionum
ógnar livorltveggja, vídd hins kalda geims, valdastreitan
og framfarakappið, jafnt og smæð og þroskaleysi ein-
staklingsins. Þess vegna er allur óttinn um manninn,
allur ákafinn að hefja hið veika til flugs og lægja ofur-
134