Rauðir pennar - 01.10.1938, Side 160
blær yfir íslenzkum bókmenntum, og drakk í sig ást og;
þekkingu á bóklegum listum með móðurmjólkinni. En
livernig hefur hann svo notað þessa framúrskarandi að-
stöðu sína?"
Ekki er Jiað ofmælt, að misjafnir séu dómarnir um
starf lians, sumir eru lirifnir, aðrir eru hundóánægðir.
Ég mun leitast við að fella dóm yfir starfi hans út frá
Jjví sjónarmiði, sem talið var sjálfsagt að dæma eftir í
bókmenntalegum efnum á okkar bókmenntaelsku stúd-
entsárum.
Ég lief gert litilsháttar rannsóknir i sambandi við
bókmenntastarfsemi Yilhjálms. Ég lief farið til nokk-
urra, sem mér er kunnugt um, að J^ykir allmikið i það
varið á liann að hlusta, og beðið þá að segja mér eitt-
hvað af J)ví, sem Vilhjálmur hafi einhvern tima sagt í
tímum sínum um bækur og menn. Langalgengast er, að
Jiessir dáendur hans hafa ekki munað eitt einasta at-
riði, ekki einu sinni um hvaða bækur hann hefur talað.
1 rannsóknum mínum eru aðeins tvær undantekningar.
Gömul kona minntist Jiess, hve gaman hefði verið að
heyra liann Vilhjálm tala um einhverja bók, sem ein-
liver biskup hefði skrifað um eitthvert einkennilegt fólk,
sem hefði verið einhvers staðar, þar sem biskupinn var
að visitera. Og strákur einn var afarhrifinn af frásög-
um um svertingja, sem voru svo kvensamir, að þeir
gerðu uppreisn af lcvenmannsleysi. I guðs friði.
Ég held ég hafi fengið hér furðu nákvæma og rétta
mynd af bókmenntastarfi Vilhjálms Þ. Gislasonar í tim-
unum um bækur og menn, svo langt sem það nær. Há-
vaðinn af dáendum lians nýlur hans á sama hátt og
sumir geta notið ræðu lijá prestunum i Reykjavík, Jiað
nýtur J>ess að hlusta á einlivern meiningarlausan vað-
al, sem á að vera um efni, sem kvað vera merkilegt,
og öllum ber skylda til að fylgjast með, en engin á-
stæða er til að taka eftir og Jm siður, að hægt sé að
muna eitt einasta orð. Rannsóknir mínar benda ótví-
158