Rauðir pennar - 01.10.1938, Page 162
og menn. Þa'ð liefur aðeins verið minnzt á nýjar bæk-
ur eftir Halldór Kiljan Laxness, og þó veit ég ekki
nema láðst hafi að geta um siðustu bækur hans.
Nú virðist manni Laxness vera þess háttar höfund-
ur, að vert væri að helga lionum svo sem einar 15
mínútur einhvern tíma i tilefni af einhverri hók lians.
Sem rithöfundur hefur liann flest það til að bera, sem
borgaraleg menning hefur talið sér skylt að vekja eft-
irtekt á, taka afstöðu til, brjóta til mergjar, skilja og
kenna fólkinu að skilja: óhemju liugkvæmni, hraður
þróunarferill, frumlegur og glæsilegur stíll, djörf fram-
setning og óvenjuleg afstaða til ýmissa hluta. Þar við
bætist svo, að til þess bendir ýmislegt, að lians eigin
þjóð veiti honum meiri athygli en nokkrum öðrum höf-
undi, og auk þess iiefur hann náð svo mikilli frægð
erlendis, án þess að svíkja sitt móðurmál um frumrit-
íð af nokkru sínu ritverki, að umhoðsmenn foringjans
Hitlers liafa gengið eftir honum með grasið í skónum
cg beðið liann innilega að gefa menningarstefnu fasist-
anna ástaryfirlýsingu, og mikilsmegandi I)ókaútgefandi
i Englandi liefur látið það á þrykk út ganga, að Lax-
ness væri eini rithöfundurinn á öllurn Norðurlöndum,
sem bjóðandi væri hans viðskiptamönnum. Það virðist
því ástæða til, að hinn opinberi hókmenntaskýrandi
þjóðarinnar geri ákveðnar tilraunir í þá átt að hjálpa
fólkinu til að skilja þennan höfund, og þegar þess er
tnn fremur gætt, hvílík óhemja af vitleysu hefur verið
hirt um verk lians af mönnum, sem auðsjáanlega hafa
ekki minnsta snefil af hókmenntaviti, þá verður þörfin
þvi brýnni fyrir hinn hókmenntaunnandi Vilhjálm Þ.
Gíslason að varpa Ijósi sinnar rólegu og virðulegu
bókmenntaþekkingar yfir þennan merkilega og sér-
kennilega höfund.
Líkt má segja um Jóliannes úr Ivötlum. Iiann er
löngu viðurkennt ljóðskáld, meira að segja einn af hin-
um fáu lárviðarskáldum þjóðarinnar. Ljóð er hvort-
360