Rauðir pennar - 01.10.1938, Page 174
um andlegum straumum inn í þjó'ölífið og svo fram-
vegis. Islendingurinn kemur heim lærður og lífsreynd-
nr. Hann varð að kaupa lífsreynslu sína dýru verði.
Nú skal líka löndum lians heima fyrir sagt til synd-
anna og sýnt, hvernig eigi að bera sig að við lilutina.
Gagnrýni hans og umbótaviðleitni nær fyrst og fremst
yfir það svið, sem hann liefur aflað sér sérmenntun-
ar á. Áhrifameiri verður þó gagnrýni rithöfunda og
stjórnmálamanna og annarra slíkra, sem hafa sett sér
það markmið að uppræta illgresið á öllum sviðum,
þjóðlífsins.
Nú er það sitt livað að eiga fagra hugsjón og að>
framkvæma þá sömu hugsjón. Tilgangurinn helgar ekki
alltaf meðalið. Arangurinn ber á sér merki aðferðar-
innar. Oftast er aðferð bugsjónamannsins þessi: Hann
kemur sem boðberi heimsmenningarinnar, þrunginn af
vandlætingu yfir menningar- og framtaksleysinu lieima
fyrir. Þeim sálarþrautum, sem hann varð að þola með
stærri þjóðum vegna þess, að hann var sjálfur bor-
inn með lítilli og fátækri þjóð, fær hann nú loks létt
af sér, og hin bælda smæðartilfinning krefst fullrar
útrásar og svölunar. Með sama vendinum og hann var
hirtur, skal þjóðin barin til betra og nýrra lífs. Hann
er í sönnum bardagahug. Hann úthúðar henni fyrir
sofandihátt og seinlæti, fákunnáttu, íhaldssemi og skiln-
ingsleysi, sóðaskap, ókurteisi og þetta fram eftir göt-
unum. Ég þykist vita, að íslenzkum lesendum detti í
liug ákveðin nöfn í sambandi við þessa upptalningu..
En þetta á ekki aðeins við nútimarithöfunda. Slíkar
fjallræður, bornar fram af eldheitum áhuga um allt
það, sem betur má fara með þjóðinni, hafa verið haldn-
ar á öllum tímum. Það nægir í því sambandi að benda
á stólræður Jóns Vídalins, skrif Fjölnismanna og ræð-
ur og rit Gests Pálssonar.
Nú er það ekki ætlun mín, að niða verk þessara og:
annarra hugsjónamanna, enda hefur þjóðin sjálf kveðið'
172