Rauðir pennar - 01.10.1938, Blaðsíða 187
van á fund Ólafs og er með undarlegasta nióti, fær'
lvann með sér inn með sjó, en þegar þau koma aftur,
stendur höll sumarlandsins í björtu báli. 1 dauðans
ofboði stekkur skáldið inn í eldinn til að bjarga kvæð-
unuin sínum, en lvann er dreginn til baka út vir eld-
inum. Hann langar ekki til neins annars en brenna
með kvæðunum sínum, en hann fær það ekki. Skáld-
konan tekvir hann heim með sér og henni tekst loks
að lnigga hann með því að láta hann yrkja erfiljóð
eftir Daða Eilífa, er þau héldu að hefði brunnið inni,
Og skömmu áður en þetta gerðist, liafði Vegnvey unn-
usta hans yfirgefið bann, gifzt öðruvn og flutt burt. Fýk-
ur nú í öll skjól fyrir skáldinu. Vináttan við Pétur Þrí-
lvross er úti. Ólafur lvafði tekið því illa að yrkja fyrir
lvann unv Satan og Mósu, gönvul lvjú, sevn grafin voru
v:pp og jörðuð í Sviðinsvík. Eftir að togarinn sekkur
og höll sunvarlandsins brennur, verður Pétur Þrílvross-
eigandi þorpsins. Hann hefur keypt það fyrir vátrygg-
ingarféð. Nú er liann orðinn alráðandi á „eigninni”,.
æðsti nvaður, takmarkinu náð og einskis kærleika leng-
ur þörf til að vinna vneð hylli fólksins. Nú breytist hann
á einu augabragði í liarðstjóra og fant, eins og hann
lvefur alllaf verið inni við beinið. Skáldkonuna rekur
hann burtu og vnann lvennar, og þegar Ólafur leitar enn
á náðir þessarar lvjálparhellu sinnar, þá sparkar hún
honunv frá sér, jafnvel vneð hótunum vun að kæra hann
fjuir íkveikju í höll sumarlandsins. Ólafur er nvv bág-
staddari en nokkru sinni fyrr, fravn undan er vonlaus
vetur. Eina úrræðið er tilboð frá Jarþrúði flogaveiku,
að bann flytji á Aðalfjörð og lcvænist henni. En lveld-
ur en taka því boði ákveður Ólafur að fyrirfara sér,
kaupir lveila flösku af svefnlyfi og leggst niður i flæð-
arnvál og bíður dauða sins. En svefnmeðalið er svikið,.
og þegar öldurnar skolast yfir lvann, flýr lvann burt.
Hann lveyrir sövvglist frá þorpinu. Hún keinur frá kirkju-
garðsballinu. Um það lvafði Vegnvey oft lalað við bann.
185