Rauðir pennar - 01.10.1938, Qupperneq 194
■er afslaða þeirra hláleg', og jafnvel því lilálegri sem
Jif þeirra er harmsögulegra. Höfundurinn er líka að
þessu lejdi síður en svo hlífinn við Ólaf. Það er sjald-
gæft, að skáld geri jafn litið úr höfuðpersónu sinni, og
það þarf að vera veigur í þeirri sögu, sem þolir aðra
eins meðferð á persónunni, sem á að bera hana uppi.
Halldór gefur miskunnarlaust liöggstað á Ólafi, livað
.eftir annað i sögunni. Hann setur fram andspænis lion-
um liinii vitandi öreiga og rísandi nútímaskáld i per-
;sónu Arnar Úlfars, stráksins úr Skjólinu. „Ólafur Kára-
,-son er eins og vatn, sem silrar i gegn á ýmsum stöð-
.um, en liefur ekki farveg“. En Örn Úlfar „var í aug-
,um hins mjúklynda vinar sins sá klettur, þar sem rang-
laiti heimsins á að brotna, einn máttugur fagur og ógn-
þrunginn vilji. Hann liafði ekki eina lífsskoðun, þegar
.sólin skín, aðra, þegar dimmir nótt, sjónarmiðum lians
gat ekkert raskað, hugsun lians skipaði tilfinningunum
i ákveðna umgerð, en var ekki pendúll þeirra.“ Ilér
er það mótuð hugsun og' hetjulegur uppreisnarandi, sem
•sameinast, að vísu eins og áður fátæklingurinn og skáld-
ið í einni persónu, en nú í þroskaðri mynd, ráðnari,
rsterkari. Hér er það sonur öreigans á eyrinni, strákur-
inn af götunni, er rís til hefndar fyrir ranglætið, neit-
ar að láta kúga sig', neitar að vera þolandi atburðanna,
hlutlaus gagnvart ofheldinu. „Þessi sonur fegurðarinn-
ar og afneitari, var liægt að liugsa sér ókunnuglegri gest
í liinu snaraða hreysi, þar sem hinn viðbjóðslegi heim-
óttarsvipur örbirgðarinnar var stimplaður á dautt og
lifandi, nei, liann vildi heldur ganga berum fótum en
vanvirða fætur sína með útvöðnum skóræflum, berliáls-
-aður en hylja liið unga brjóst sitt með tötri“. Ilér er
kominn annar liljómur í röddina en lijá Ólafi Kára-
-syni. Hér fær liið hlutlausa, úrelta skáld sína fyrstu
ádrepu. Er Ólafur hefur látið glepjast á andartrúar-
fund lijá Pétri Þríhross, veitir Örn honum eftirminni-
lega ráðningu. Ólafur ver sig með því, að hann vilji