Rauðir pennar - 01.10.1938, Page 195
leita saimleika og fegurðar. „Ég þrái fegurð, fegurð,
anda“, sagði hann, og „horfði nær gráli út i himin-
Jblámann." Þá svarar Örn: „Ég man þú sagðir einu sinni,.
nð það, sem þú værir hræddastur við af öllu á Svið-
insvík, væru krakkarnir á götunum .... Ég er krakk-
•arnir á götunum. Ég er krakkinn, sem var alinn upp
í skurðinum og á girðingunni, krakkinn, sem allt var
stolið frá, áður en liann fæddist, krakkinn, sem var enn
•eitt óliappið ofan á öll önnur í fjölskyldunni, ein hand-
fylli af sorpi til viðbótar í hauginn, þar sem hanarnir
sianda galandi. En fyrir hragðið þarft þú ekki að tala
við mig eins og enginn liafi uppgötvað nauðsyn feg-
urra heims nema þú. . .. Fegurðin, það er jörðin, það
er grasið á jörðinni. Andinn, það er liiminninn með
ljósi sínu yfir liöfðum okkar. . .. En liver, sem lield-
ur, að fegurðin sé eittlivað, sem hann gæti notið sér-
slaklega fyrir sjálfan sig, aðeins með þvi að yfirgefa
nðra menn og loka augunum fyrir því mannlífi, sem
hann er þáttur af, — hann er ekki vinur fegurðarinn-
ar. . .. Sá, sem ekki berst hvern einasla dag ævi sinn-
ar til liinzta andartaks gegn þeim fulltrúum þess illa,
gegn þeim lifandi ímyndum þess ljóta, sem stjórna Svið-
insvíkureigninni, hann guðlastar með því að taka sér
nafn fegurðarinnar i munn.“
III.
Og þannig rís saga Ólafs Ivárasonar upp í miskunn-
arlausa ádeilu á þjóðfélagið. Öll meðfei’ðin á Ólafi,
öll þjáningin, sem liann er sjónarvottur að, öll hin
særða, fótumtroðna fegurð er hárbeitt hrópandi ásök-
un á þá grimmilegu kúgun, sem þjóðfélögin iialda uppi
i ótal myndum. Halldór liefur aldrei í neinni bók sinni
dregið stjórnendur auðskipulagsins jafn lilífðarlaust til
reikningsskapar fyrir illgerðir þeirra. Þvi að hvorki
heimili húsfreyju Kamarillu né Sviðinsvíkureignina her
að taka Ixókstaflega, heldur táknrænt fyrir tvenns kon-
193