Rauðir pennar - 01.10.1938, Qupperneq 198
ara. En etasráðið sigldi burt, þegar liann var búinn
að græða nóg, með milljónina suður i Danmörku til
lcóngsins, og skildi fólkið eftir bjargarlaust með ryðg-
aða togara. Hann gleymdi einu, segir Hlaupa-Halla,
að slátra fólkinu, áður en liann fór. Síðan er stofnað
Viðreisnarfélag, til að bjarga við þorpinu, það kaupir
togarana, Pétur Þríbross er framkvæmdastjórinn, liann
notar sér félagið til að græða sjálfur, en lætur það safna
tug- og liundraðþúsund króna skuldum í banka, þar
til liann vill ekki lána lengur fé til útgerðarinnar, og
eru togararnir þá látnir ryðga á legunni. Rikisstyrkn-
um til sveltandi fólksins stingur framkvæmdastjórinn
í eigin vasa. Þegar Bankinn ætlar loks að ganga að
Viðreisnarfélaginu, er siðasta togaranum söklct, félagið
síðan lýst gjaldþrota, en fyrir vátryggingarfé togarans,
og með bjálp stassionista að sunnan, kaupir Pétur Þrí-
liross „eignina“, lcveikir um sama leyti i húsi félagsins
(hátt vátryggðu) og brennir öllum reikningum. Þar
með liefur bann lagt undir sig Sviðinsvik og breytist
nú í einvaldan kúgara. Eitt aðalatriðið í Höll sumar-
landsins er að sýna, með hvaða aðferðum Pétur Þrí-
hross brýzt til valda í þorpinu. Sjálfur lýsir bann sér
svo: „Það er ég, Peder Pavelsen Three Horses, sem
skil nútímann. Menntun, vísindi, tækni, skipulag, segi
ég, en þó umfram allt sálarþroski, kærleikur, ljós. Skil-
urðu mig. Allt fyrir fólkið, segi ég. Eg er það, sem
kallað er á útlendu máli sósíalist.“ Undir yfirskini
jafnaðarmennsku, umhyggju fyrir alþýðunni, menningu
o. s. frv. ryður liann sér braut. Það er listin, sem liann
temur sér, til að vinna sér álirif. Aðferð hans er að
látast hjálpa bágstöddum, vera freyðandi af kærleiks-
lijali, með trú, anda, vísindi og fólk á vörunum. En
inn við beinið er hann mannliatari og kúgari, aðeins
í nýrri mynd, dulbúinn, liræsnisfullur og nútímalegur.
Með köldu lilífðarleysi flettir Iialldór ofan af þessum
erkihræsnara. Þegar Óafur Kárason reynir að afsaka
196