Rauðir pennar - 01.10.1938, Page 211
Það er nú í rauninni ofurskiljanlegt, að forréttinda-
stéttin hefji snarpa sókn á hendur alþýðunni um þess-
ar mundir, þegar tímarnir eru svo „erfiðir“ og útlitið
svo „skuggalegt“. Þá er vitanlega sjálfsagt, frá lienn-
ar sjónarmiði, að nota alþýðuna sem flotliylki, með-
an kostur er.
En við, sem stöndum í liinni fylkingunni, verðum
að líta þetta nokkuð öðrum augum. Það er sannarlega
ekki úr vegi, að við gerum okkur svolitla grein fyrir
því, hvernig við liöfum hagað vörn okkar og hvernig
við eigum að liaga lienni, svo að koma megi að sem
beztu haldi. Þegar við liöfum beðið þá ósigra í okkar
félagslegu og menningarlegu baráttu, sem raun er á
orðin, hlýtur sú simrning að hvarfla að okkur, hvort
við höfum hagað vörninni eins og skynsamlegast var
i hverju lilfelli.
Við, sem stöndum i hinni vinstri fylkingu, viljum
i raun og veru öll hefta framgang þeirra samfélags-
afla, sem við vitum, að eru okkur skaðsamleg. Þrátt
fj'rir þennan góða vilja, hefur þó orðið sú raunin á,
að hinum afturvirku samfélagsöflum hefur orðið bet-
jjr ágengt en okkur má gott þykja.
Vitanlega er ekki ástæða til að saka einn fremur
en annan af liði okkar um það undanhald, sem þegar
er orðið. Öll herum við að þvi leyti sameiginlega sök,
að við höfum ekki lært að samstilla krafta okkar til
sameiginlegrar varnar. En fram lijá þeirri staðreynd
verður ekki gengið, að í haráttu sem þessari veldur
mestu um, liversu þeir halda á vopnunum, sem í fylk-
ingarbrjósti standa, eins og t. d. stjórnmálamenn, skáld,
rithöfundar og aðrir „vökumenn“ alþýðunnar.
1 síðasla árgangi Iðunnar gerir Sigurður Einarsson
þella undanhald að umtalsefni, frá sinu sjónarmiði, i
grein, sem hann nefnir Næturróður.
Sigurður hefur oft áður látið mörg og þörf varnað-
209