Rauðir pennar - 01.10.1938, Page 226
jinn, almenningur, sé skynlausar skepnur, sem teyma
megi, hvert sem vera skal, sé einskis nýtur söfnuður,
..er skilur ekki sína eigin velferð? Að vísu gerir auð-
valdið allt, sem í þess valdi stendur, til þess að halda
fjöldanum fáfróðum, kúguðum og' lieimskum, og' ver
milljörðum árlega til þess að lilekkja liann, en það kem-
ur samt á daginn, að múgurinn, sem það fyrirlítur,
tekur vísindin og þekkinguna í þjónustu sina. Því að
þótt lítið liafi enn orðið úr sigursælli vörn, liafa mill-
jónir manna vaknað til þjóðfélagslegs skilnings á síð-
ustu árum, og það liafa átt sér stað voldugar liræringar
jneð þjóðunum til verndar lýðræði og friði, undir for-
vstu alþýðustéttanna. Mikill liluti alþýðunnar í lönd-
unum liefur háð djarfa og viturlega baráttu til þess að
lirinda af sér árásum fasismans. Alþýðan liefur livað
. eftir annað skírskotað til allra menningar- og' lýðræðis-
afla með þjóðunum um að sameinast i varnarbanda-
lag móti fasismanum. Það liafa verið gerðar margít-
rekaðar tilraunir, sérstaklega undir forystu Sovétrikj-
anna, til þess að koma á sameiginlegu öryggi allra lýð-
ræðisríkja til að verjast yfirgangi fasistaríkjanna. Þetta
hefur verið reynt innan Þjóðabandalagsins og á ýms-
um alþjóðlegum ráðstefnum. Það leit svo út um tíma,
að þessar tilraunir ætluðu að bera árangur, einkum eft-
ir myndun þjóðfylkingarstjórnarinnar á Frakklandi
1936. Engum blandast liugur um það, að ef tekizt liefðu
sameiginlegar aðgerðir lýðræðisríkjanna gegn fasism-
anum, væri vald hans þegar hrunið i rústir. En þetta
átti að fara á annan veg. Auðvaldsstjórnirnar innan
lýðræðisríkj anna hafa livað eftir annað hindrað, að hin-
um sameiginlegu aðgerðum yrði beitt. Þær liafa bein-
línis í iivert skiiiti, sem fasistaríkin voru í hættu,
veilt þeirn nægilega sterka aðstoð til að snúa auðsæj-
um óförum upp í sigur. Þær hafa gefið fasismanum
tækifæri tii að sigra varnaröflin sundruð og i einu land-
inu af öðru. Það lýðræðisriki Yesturevrópu, sem sterk-
"224