Rauðir pennar - 01.10.1938, Síða 237
tæka tið, að hér er verulegt alvörumál á ferSinni. Sjálf-
stæSinu megum viS ekki glata. ViS viljum fórna öllu
til þess aS verSa ekki sviptir hinum helgasta rétti, sem
viS eigum i sameiningu, íslendingar, en þaS er frelsi
þjóSarinnar. Hin myrka kúgunarsaga undangenginna
alda er okkur allt of minnisstæS til þess aS vilja lenda
í annaS sinn undir erlent þrældómsok. Og livaS yrSi
um þjóSerni okkar, tungu og sögulegan arf, ef slikt ætti
fyrir okkur aS liggja? Og hvaS yrSi um frjálsræSi okk-
ar til framkvæmda og starfa aS velferSarmálum ís-
lands? ViS viljum losna viS aS hugsa til enda þá liugs-
un. ViS viljum ekki þurfa aS lifa þann veruleik, aS
þjóSin okkar lendi undir erlend yfirráð, en þó er þaS
sá veruleiki, sem hver þjóSin af annarri verSur aS
þola á okkar dögum. En ættum viS samt eftir aS lifa
þá þjáningartíma, þá vildum viS aS minnsta kosti liafa
lagt fram alla okkar krafta, allt okkar starf og lífiS
sjálft, ef þaS væri nauSsynlegt, til þess aS liindra, aS
svo yrSi. Og þá er þaS hiS minnsta, en um leiS þaS
fyrsta, aS opna augun fyrir því, hvaSan hættan stafar
fyrir sjálfstæSi landsins. Sú hætta er frá fasismanum.
Og er viS liöfum skiliS þaS, verSum viS aS sjá öll þau
ráS, sem viS höfum til varnar. ViS erum vopnlaus og
fámenn þjóS. Vígbúnar stórþjóSir eiga alls kostar viS
okkur, ef þær vilja beita til þess valdi. Og þó verSum
viS fyrst og fremst aS treysta á vörn okkar sjálfra. Höf-
um viS þá nokkra möguleika til aS verja sjálfstæSi
okkar? ViS höfum þrátt fyrir þaS mikla möguleika.
Þeir möguleikar eru, aS þjóSin sé einhuga i því aS
verja sjálfstæSiS og gefi erlendri þjóð einskis fang-
staðar á sér. Þessi trygging er jafnmikil í dag og hún
var á dögum Einars Þveræings. Sú þjóð verður trauðla
unnin, sem engan svikara á innanlands, engan Gissur
Þorvaldsson, er hjálpar liinum erlendu valdhöfum til
að eignast áhrif í landinu. Hin fyrsta skylda okkar við
sjálfstæði þjóðarinnar, okkar öruggasta vörn, er að gefa
235