Iðnneminn


Iðnneminn - 01.03.1998, Page 22

Iðnneminn - 01.03.1998, Page 22
Kaffi Kjarkur Kaffi Kjarkur er áfengislaust kaffihús í hjarta bæjarins. Hjá okkur getur þú haft það náðugt í vímulausu umhverfi. Kaffi Kjarkur er rekið af ý? Kjarki, fé- lagi óvirkra fíkla sem leggur allan sinn metnað í að styðja við bakið á einstaklingum sem vilja losna undan vímuefnabölinu. Kjarkur býður meðal annars upp á AA fundi, sjálfstyrktar- námskeið, stuðning við vor- eldra og margt fleira. Kaffi Kjarkur býður ^Y/hr- upp á lifandi . tónlist 3-4 j9 sZ kvöld í viku. □pnunar- tími: ,^11:00 til - 01:00 virka 0? daga og 16:00 til 03:00 um helgar. V Kaffi Kjarkur er nýtískulegt kaffihús í Þing- holtsstræti 5. Láttu sjá þig! Kjötiönaðarstöð KEA Rörtækni ehf. Kjötiðnaðarstöð KEA Félag bókagerðarmanna Félag járniðnaðarmanna Vélskóli íslands Alþýðusamband íslands Rafveita Akureyrar TIL ÞJÓNUSTU REIÐUBÚIN! Hjá Iðnnemasambandi íslands er nýlcga tek- in til starfa Þórunn Daðadóttir. Þórunn segist vera rétt rúmlega þritug cn neitar því alfarið að vera á fcrtugsaldri. Hennar takmark í lífinu er að búa iðnnemum húsnæðisöryggi í námi enda sinnir hún daglcgum rckstri Félagsíbúða iðn- nema ásamt því að taka við fyrirspurnum lijá Iðnnemasambandinu og annast bókhaldið. Þórunn hyggst engu til spara í þjónustulund tii að gera iðnnemum lífið léttara og greiðir úr hvers rnanns vanda sem mætír á skriftofuna, hvort sem um er að ræða umsóknir um íbúðir eða önnur sáluhjálparatriði. Iðnnemar eru þannig sérlega heppnir að hafa Þórunni í þjón- ustu sinni. Eins og öðru fólki, finnst henni iðnnemaí- búðirnar vera stórkostlegt framlag sem varla verður nóg lofað. Hún scgir að iðnnemar eigi að vera þakklátír fyrir íbúðirnar enda er reynt að hafa leiguna undir markaðsverði á hverjum tíma. Orðstir iðnnemaíbúðanna hefur farið viða og oft fær skrifstofan fyrirspurnir frá öðrum en þeirn sem stunda iðn- og starfsnám. Eftir að Þórunn byrjaði á skrifstofunni hafa engar stórkostlegar breytingar átt sér stað aðrar en þær að opnunartími er nú rýmri og sérstak- ur metnaður verður lagður í það að hafa góð samskipti við leigjcndur enda hafa þeir mikið að segja um aðbúnað sinn. Þórunn telur það mik- ilvægt að leigjendur hafi frumkvæði, vinni sjálf- stætt að viðhaldi og gangi vel um, því þannig haldist leigukostnaðurinn í lágmarki. Drífa Snœdal 22 Iðnneminn

x

Iðnneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.