Ljósberinn - 01.02.1944, Side 19
LJÓSBERINN
19
uðum við til Berry til að heimsækja fóst-
urmóður mína.
Mig grunaði ekki, að nú byrjuðu erfið-
leikar mínir fyrir alvöru.
I borg einni í nágrenni Biarritz kom
dálítið fyrir, sem algerlega breytti kring-
umstæðunum. I miðri sýningu gekk lög-
regluþjónn til Vitalis og sagði hörkulega:
„Hundarnir yðar hafa ekki munnkörfu,
eins og þeir eiga að liafa samkvæmt lög-
reglusamþykktinni“.
Fólkið tók að mögla vegna afskipta lög-
regluþjónsins. „Látið að minnsta kosti
þessa sýningu hafa sinn gang“, hrópaði
það.
„Hvernig getið þér krafizt þessa?“
spurði Vitalis lögregluþjóninn. „Hafið
þér nokkurntíma séð liunda leika listir
með munnkörfu?“ Og um leið og hann
sneri sér að áhorfendunum, sagði liann:
„Getið þér, herrar mínir og frúr, sagt
mér, livernig eigum við að leika framar
skemintilega leikinn „Læknirinn og sjúkl-
ingurinn“, ef liundarnir hafa munnkörfu
á trýninu? Hvernig á lir. Janko að geta
opnað munninn og tekið lyfið úr mat-
skeið?“
„Það er ekki hægt!“ lirópuðu áhorf-
endurnir.
Meðan Vitalis talaði, stóð lögreglu-
þjónninn með krosslagðar hendur og leit
hæðnislega til okkar. Janko, sem stóð að
baki hans, byrjaði að herma eftir honum,
án þess að hann tæki eftir því. En áhorf-
endurnir uppgötvuðu það brátt og hlát-
urinn kvað við hvaðanæfa. Brettir Jankos
voru svo hlægilegir, að ómögulegt var
annað en lilæja að þeim. Allt í einu sneri
lögregluþjónninn sér við, og þegar lxann
leit á Janko, sá hann strax, að hann var
hafður að háði. Blóðið steig honum til
höfuðsins og liann tók til að skanunast,
en því liærra sem hann hrópaði, því meir
lilógu áliorfendurnir, því að Janko líkti
eftir hverri hreyfingu hans. Ég hafði ver-
ið alvarlegur allt til þessa, en þegar ég sá
Janko, gat ég ekki stillt mig um að hlæja
lengur. Þá missti lögregluþjónninn stjórn
á sér og liann barði mig með stafnum sín-
um svo ég féll niður á einn bekkinn. I
sama bili lá liann kylliflatur á jörðunni.
Vitalis hafði hrint lionum um koll og
hrópaði með leiftrandi augum: „Þrjót-
urinn yðar, sláið þér varnarlaus börn?“
Lögregluþjónninn stóð á fætur og ætl-
aði að ráðast á Vitalis, en hugsaði sig um,
tók spjald upp úr vasa sínum og sagði
skipandi: „I nafni laganna tek ég yður
fastan!“
Vitalis varð því áþekkaslur sem liann
hefði í hyggju að berja lögregluþjóninri
að nýju, en orðin: „í nafni laganna“
gerðu hann óvígan. Hann lét leiða sig
burtu, og fimm mínútum síðar sat hann
í fangelsi. Þetta var rnikil óhamingja. Ég
bað og grét, en lögin heyra ekki bænir.
Ég varð aleinn að fara til liíbýla okkar,
og þar var ég dögum saman milli vonar
og ótta, þar til dómurinn féll. Vitalis var
dæmdur í þriggja mánaða fangelsi, fyrir
að beita lögregluna valdi.
Þegar dómurinn var fallinn, var mér
leyft að koma til hans, og liann faðm-
aði mig að sér.
„Vesalings Remi“, sagði liann, „nú ert
þú einmana í lieiminum, og það er óvar-
kárni minni að kenna“.
„Æ, húsbóndi minn“, lirópaði ég grát-
andi, „það er mín sök, að þér sitjið í fang>
elsi. Hvað á ég nú að gera?“