Ljósberinn - 01.02.1944, Page 24

Ljósberinn - 01.02.1944, Page 24
24 LJÓSBERINN KISA VIÐ HLJÓÐFÆRIÐ Ekki kann hún kisa nótur, kann þó marga fagra list. Hennar söngur harla Ijótur hefur álit flestra misst. Þessi hljómlist þóknast engum, þaö er alveg gefiö mál, nóg af henni fyrri fengum, flýr af hólmi skelkuö sál. Samt vill kisa syngja og raula, sezt hún hér viö nótnaboró, fer að spila, fer að gaula, fœstir skilja hennar orð. Bráðum kemur einhver œfur inn og rekur kisu brott. „Þú ert ekki í húsum hœfur, héðan með þig, kattarskott“. Kisu bregður, kann því illa, kryppu skýtur, hvœsir reið. Svona hennar söng að spilla sýnist henni truflun leið. mr.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.