Ljósberinn - 01.02.1946, Side 20

Ljósberinn - 01.02.1946, Side 20
4tvdimerkurförin J SAGAÍMYNDUM eftir HENRYKSIENICIEWICZ Stasjo syrgði Linde innilega. Síðan jarðsettu þeir Kali liann í helliskúta einum í nágrenninu og byrgðu opið með liyrnuni og steinum. Stasjo tók Nasihú litla með sér, en skipaði Kali að gæta birgðanna og kveikja stórt bál á næturnar hjá hinum svefnsjúku. Sjálfur fór hann ineð sekkina og skotfærin til liústaðar þeirra. Þetta var dýrmæt og nauðsynleg viðhót við hans fátæklegu birgðir. Á rneðan höfðu margir hinna sofandi negra í tjald- húðum Lindes dáið. Nokkrir flúðu í dauðastríðinu út í skóg og koinu ekki aftur, aðrir sofnuðu liljóðlega út af. Kali xarð að grafa þá. Að hálfuni mánuði liðn- um var aðeins einn eflir, en Ieið svo allt í einu út af í svefni og þreytu. Loksins kom að þeim tíma, þegar sprengja átti hjargið og frelsa King (konung), eins og börnin höfðu skírl fílinn. Hann tók púðrið úr skothylkjunum og fór að húa sig undir að sprengja klettinn, sem lokaði fílinn ofan í gjánni. Sem betur fór fór Nel daghalnandi af kínin- skömmtunum og hinni breyttu fæðu. Nokkrum sinnum dag livern reið Stasjo yfir í tjaldstað Lindes, en það liðu tíu dagar áður en hann var húinn að l'lytja með sér þá hluti, sem liann ætlaði að liafa með sér, ásamt hestunum. Hann varð þó að skilja þar margt eftir. Fíllinn var þegar orðinn svo þægur, að liann lilýddi Stasjo, þegar hann skipaði honuin að lyfta sér upp á hakið með rananuin. Þau vöndu liann líka á að bera hyrðár, sem Kali var upp á liann í hamliusstiga. Nel hélt því fram, að allt of mikið væri á liann lagt, en í rauninni niunaði hann ekki meira um það en að hera flugu. Saha og King voru orðnir heztu vinir og vin- átta þeirra slóðst liverja raun eins og síöar kom í ljós.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.